Dagskrá helgihalds í desember

Það verður að vanda mikið að gerast í Vídalínskirkju og Garðakirkju á aðventunni og um hátíðarnar. Helgihaldið er sannarlega fjölbreytt!

Tónleikar, jólaball sunnudagaskólans, aðventuhátíðir og jólasöngvar fjölskyldunnar setja m.a. svip sinn á starfið aðventunni. Frábærir hljóðfæraleikarar, kórar og söngvarar koma við sögu auk áhugaverðra fyrirlesara sem flytja hugvekjur.

Smelltu á auglýsinguna hér að neðan til að sjá dagskránna í heild sinni.

Vídalínskirkja, Garðakirkja
Sr. Benedikt Sigurðsson
Sr. Matthildur Bjarnadóttir
Sr. Sigurvin Lárus Jónsson
Ingvar Alfreðsson
Jóhann Baldvinsson
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
Kór Vídalínskirkju
Unglingakór Vídalínskirkju
Eldri barnakór Vídalínskirkju
Yngri barnakór Vídalínskirkju
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta