Það verður að vanda mikið að gerast í Vídalínskirkju og Garðakirkju á aðventunni og um hátíðarnar. Helgihaldið er sannarlega fjölbreytt!
Tónleikar, jólaball sunnudagaskólans, aðventuhátíðir og jólasöngvar fjölskyldunnar setja m.a. svip sinn á starfið aðventunni. Frábærir hljóðfæraleikarar, kórar og söngvarar koma við sögu auk áhugaverðra fyrirlesara sem flytja hugvekjur.
Smelltu á auglýsinguna hér að neðan til að sjá dagskránna í heild sinni.