Dagskrá helgihaldsins í Vídalínskirkju og Garðakirkju í nóvember er fjölbreytt að vanda. Við vekjum sérstaka athygli á hátíðarmessu í tilefni útgáfu bókar um sr. Braga Friðriksson sem verður sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00.
Smelltu á auglýsinguna hér að neðan til að sjá dagskránna.