Opið hús í september

Nú er vetrarstarfið að hefjast og opið hús byrjar þriðjudaginn 16. september. Kyrrðarstund er ávallt á undan opnu húsi kl 12:00. Súpa og samfélag er þar strax á eftir eða kl. 12:30.

Dagskrá sepembermánaðar:
  • 16. sept. – Haustbingó. Bráðskemmtilegt bingó með fínum vinningum.
  • 23. sept. – Kvartettinn Barbari. Færustu rakarasöngvarar landsins flytja hlýleg og skemmtileg lög í fjögurra radda samsöng.
  • 30. sept. – Almar bæjarstjóri spjallar og situr fyrir svörum.
Vídalínskirkja, Safnaðarheimili Vídalínskirkju
Sr. Benedikt Sigurðsson
Sr. Sigurvin Lárus Jónsson
Jóhann Baldvinsson
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta