Nú er vetrarstarfið að hefjast í Vídalínskirkju. Um helgina er fjölskylduguðsþjónusta sem markar upphaf sunnudagaskólans á komandi vetri.
Sr. Matthildur Bjarnadóttir og fræðarar sunnudagaskólans leiða stundina.
Barnakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Ingvars Alfreðssonar og Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur.
Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl 10.