Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 22. júní kl. 11:00:
Prestur: Sr. Bolli Pétur Bollason
Organisti: Jóhann Baldvinsson
Kór: Félagar úr kór Vídalínskirkju
Messukaffi í hlöðu: Áhugaverður fyrirlestur um Kaldársel en í ár er fagnað 100 ára afmæli selsins.
Verið öll velkomin!
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi