Ýmislegt verður á dagskrá í maí að vanda eins og sjá í auglýsingunni hér að neðan. Sérstök athygli er vakin á Vorhátíð sunnudagaskólanna 11. maí og vortónleikum kóranna okkar.
Verið öll velkomin í helgihald og safnaðarstarf Garðasóknar.
Smelltu á auglýsinguna hér að neðan til að stækka hana.