Opið hús

Á opnu húsi þriðjudaginn 11. febrúar mun Anna Sigríður Helgadóttir söngkona, kórstjóri og söngkennari syngja nokkur falleg lög við undirleik Jóhanns Baldvinssonar organista.

Helgistund hefst í Vídalínskirkju kl. 12:00 og opið hús í safnaðarheimilinu kl. 12:30.

Boðið er upp á súpu og brauð á vægu verði.

Allir eru velkomnir á opið hús í safnaðarheimilinu.

Vídalínskirkja, Safnaðarheimili Vídalínskirkju
Þriðjudagur 11. feb
12:30
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband