Hátíðarmessa í tilefni konudagsins

Hin árlega konudagsmessa verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 23. febrúar kl. 11:00. Messan er hin glæsilegasta í alla staði. Sr. Arna Grétarsdóttir og sr. Matthildur Bjarnadóttir þjóna.

  • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flytur ávarp.
  • Sigríður Beinteinsdóttir syngur.
  • Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Ingvars Alfreðssonar.
  • Pétur Valgarð Pétursson leikur á gitar.

 

Messukaffi og tískusýning frá ILSE Jacobsen í safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00 (ath. í vetur verður sunnudagskólinn í kennslustofu í gámaeiningu við hlið skólans).
Messukaffi og leikur eftir samveruna.

Sunnudagaskóli í safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 11:00.
Messukaffi og litir eftir samveruna.

Hátíðarmessan verður í beinu streymi á mbl.is

Vídalínskirkja
Sunnudagur 23. feb
11:00
Sr. Arna Grétarsdóttir
Sr. Matthildur Bjarnadóttir
Ingvar Alfreðsson
Gospelkór Jóns Vídalín
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband