Kyrrðarstund er ávallt á undan opnu húsi kl 12:00. Súpa og samfélag er þar strax á eftir eða kl. 12:30. Matarverð er 500 kr.
Dagskrá nóvembermánaðar:
-
5. nóv. – Bær í blóma - Linda Björk Jóhannsdóttir með fyrirlestur um umhverfismál í Garðabæ. Lilja Hjaltadóttir leikur á fiðlu í kyrrðarstundinni kl. 12.
-
12. nóv. – Söngur og hamingja. Sönghópurinn Gleðisveitin flytur skemmtileg lög sem allir geta sungið með.
-
19. nóv. – Veldu þér viðhorf. Perla Magnúsdóttir lífskúnstner með meiru flytur hugvekju um jákvæða sálfræði.
-
26. nóv. – Benni og Jói syngja inn jólin - heitt súkkulaði og smákökur.