Kirkjulistavika Kjalarnessprófastsdæmis er haldin dagana 3.-10. nóvember í samstarfi við söfnuði prófastsdæmisins.
Þema vikunnar er „Sælir eru friðflytjendur.“ Allar upplýsingar um dagskrá kirkjulistaviku er að í auglýsingunni hér að neðan og nánari upplýsingar má finna hér.