Sunnudaginn 10. nóvember, 2024 kl. 16:00 – 18:00 verður Barnakóramót í Vídalínskirkju sem ber yfirskiftina „Við flytjum friðarins kveðju“.
Sex barna- og unglingakórar flytja fjölbreytta efnisskrá með Friðriki Ómar og VÆB
Barna- og unglingkórarnir sem taka þátt:
- Regnbogaraddir frá Keflavíkurkirkju
 
- Skólakór Sandgerðisskóla
 
- Barna- og unglingakór Vídalínskirkju
 
- Himinn og jörð frá Keflavíkurkirkju
 
- Söngfuglar - barnakór Víðistaðakirkju
 
- Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju
 
Ókeypis aðgangur og verið hjartanlega velkomin.