Opið hús í október

Nú er vetrarstarfið komið á fulla ferð og opið hús alla þriðjudaga. Kyrrðarstund er ávallt á undan opnu húsi kl 12:00. Súpa og samfélag er þar strax á eftir eða kl. 12:30.

Dagskrá októbermánaðar:
  • 1. okt. - Gömlu dansarnir- Benedikt Sigurðsson

  • 8. okt. - Sigurvin Lárus Jónsson-NT fræðsla/kynning

  • 15. okt. - Stella Rún Steinþórsdóttir syngur nokkur lög við undirleik Jóhanns Baldvinssonar

  • 22. okt. - Hnallþórur og ljóðalestur

  • 29. okt. - Stása talar um kærleikann og syngur nokkur lög

Vídalínskirkja, Safnaðarheimili Vídalínskirkju
Föstudagur 9. maí
12:30
Benedikt Sigurðsson
Sr. Sigurvin Lárus Jónsson
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband