Opið hús í september

Nú er vetrarstarfið að hefjast og opið hús byrjar þriðjudaginn 17. september. Kyrrðarstund er ávallt á undan opnu húsi kl 12:00. Súpa og samfélag er þar strax á eftir eða kl. 12:30.

Dagskrá sepembermánaðar:
  • 17. september- Hjördís Geirsdóttir stýrir samsöng og segir sögur. Hjördís á að baki yfir 65 ára söngferil.
  • 24. september- Sighvatur Sveinsson verður með söng og almennt grín og glens enda hrókur alls fagnaðar.
Vídalínskirkja, Safnaðarheimili Vídalínskirkju
Föstudagur 9. maí
Benedikt Sigurðsson
Sr. Sigurvin Lárus Jónsson
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband