Nú er vetrarstarfið að hefjast og opið hús byrjar þriðjudaginn 17. september. Kyrrðarstund er ávallt á undan opnu húsi kl 12:00. Súpa og samfélag er þar strax á eftir eða kl. 12:30.
Dagskrá sepembermánaðar:
- 17. september- Hjördís Geirsdóttir stýrir samsöng og segir sögur. Hjördís á að baki yfir 65 ára söngferil.
- 24. september- Sighvatur Sveinsson verður með söng og almennt grín og glens enda hrókur alls fagnaðar.