Sumarmessa í Garðakirkju kl. 11.00. Sr. Aldís Rut Gísladóttir prédikar og þjónar fyrir altari og Kári Þormar leikur á orgel.
Messukaffi er í hlöðunni á Króki eftir messu þar sem leiðbeinendur frá “Komið og dansið” kenna línudans og sænskt bugg.
Beint streymi á facebook.com/sumarmessur.
Sumarmessur eru samstarfsverkefni safnaðanna í Hafnarfirði, Álftanesi og Garðabæ og eru í Garðakirkju kl. 11 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.
Verið hjartanlega velkomin!