Bleik messa 30. október kl 11:00

Næstkomandi sunnudag, 30. október, verður bleik messa í Vídalínskirkju kl. 11:00 í tilefni af beikum október sem tileikaður er baráttu gegn krabbameinum. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur predikar og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Í messunni kveðjum við og þökkum sr. Sveinbirni R....

Lessa meira