Sunnudagaskólinn

Í vetur verða tveir sunnudagaskólar á vegum Vídalínskirkju. Annars vegar klukkan 10 í Urriðaholtsskóla og hins vegar klukkan 11 í safnaðarheimili Vídalínskirkju eins og venjulega. Verið innilega velkomin.

Umsjónarmaður sunnudagaskólans er Matthildur Bjarnadóttir en henni til stuðnings eru þau Jóna Þórdís Eggertsdóttir, Davíð Sigurgeirsson, Bolli Már Bjarnason, Ingvar Alfreðsson, Trausti Jónsson, Berglind Halla Elíasdóttir og Ásthildur Úa Sigurðardóttir.