Sunnudagsskóli er í safnaðarheimilinu hvern sunnudag yfir vetrarmánuðina, nema fyrsta sunnudag í mánuði þegar haldnar eru fjölskylduguðsþjónustur.

Þá sunnudaga sem sunnudagaskólinn starfar koma börnin til messu með foreldrum en fara síðan til skólastarfs með leiðbeinendum skömmu eftir upphaf messu.