Dagskrá helgihalds frá september 2023 til janúar 2024
September 2023
Sunnudagur 3. september
Kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Upphaf sunnudagaskólans. Sr. Matthildur Bjarnadóttir og Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi. Barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar og Ingvars Alfreðssonar. Sigga Ózk kemur í heimsókn.
Kl. 11:00 Messa í Garðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Sunnudagur 10. september
Kl. 11:00 Gospelgleði í Vídalínskirkju. Upphaf fermingarstarfsins. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Matthildur Bjarnadóttir. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar.
Fundur með foreldrum og fermingarbörnum vorsins 2024 á eftir.
Að athöfn lokinni verður boðið upp á léttar veitingar.
Sunnudagur 17. september
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Sunnudagur 24. september
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Bjartur Logi Guðnason.
Október 2023
Sunnudagur 1. október
Kl. 11:00 Gæludýramessa í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir, sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi. Barnakórar Vídalínskirkju syngja. Gæludýr og bangsar eru boðin velkomin.
Kl. 11:00 Batamessa í Garðakirkju. Sr. Bjarni Karlsson.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Sunnudagur 8. október
Kl. 11:00 Gospelgleði í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Ingvars Alfreðssonar.
Sunnudagur 15. október
Kl. 11:00 Krílasálmamessa í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir, Áslaug Helga Hálfdánardóttir djákni og Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Sunnudagur 22. október
Kl. 11:00 Bleik messa í Vídalínskirkju. Sr. Magnús Björn Björnsson.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Sunnudagur 29. október
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Nóvember 2023
Sunnudagur 5. nóvember. Allra heilagra messa
Kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónsta. Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi og Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi. Barnakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar og Ingvars Alfreðssonar. Tekið er á móti gjafakössum fyrir „Jól í skókassa“.
Kl. 11:00 Minningarguðsþjónusta í Garðakirkju. Látinna minnst. Prestar og djáknar Garðaprestakalls þjóna. Edda Björgvinsdóttir flytur ávarp. Særún Rúnudóttir syngur einsöng. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Sunnudagur 12. nóvember. Kristniboðs- og feðradagurinn.
Kl. 11:00 Gospelgleði í Vídalínskirkju. Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi leiðir stundina og Einar Bárðason flytur ávarp, Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar.
Sunnudagur 19. nóvember.
Kl. 11:00 Taizé-messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Síðasti sunnudagur kirkjuársins, 26. nóvember.
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Desember 2023
Fyrsti sunnudagur í aðventu, 3. desember
Kl. 11:00 Aðventuhátíð barnanna í Vídalínskirkju. Helgileikur og barna- og unglingakór Vídalínskirkju syngur. Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi og Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi.
Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Garðakirkju með þátttöku Kvenfélags Garðabæjar. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari. Björg Baldursdóttir prédikar. Kvenfélagskonur lesa ritningarlestra.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Kl. 13:00 Hátíðarguðsþjónusta á vegum Rótarýklúbbsins Görðum í Garðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.
Kl. 15:30. Ljósastund í Garðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.
Iðunn Dögg Gylfadóttir flytur ávarp. Ragnheiður Gröndal syngur og Guðmundur Pétursson leikur á gítar.
Annar sunnudagur í aðventu, 10. desember
Kl. 11:00 Jólaball sunnudagaskólans í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir og fræðarar sunnudagaskólans.
Kl. 17:00 Aðventuhátíð í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir. Kór Vídalínskirkju syngur og Sigurður Þórðarson flytur hugleiðingu.Organisti er Jóhann Baldvinsson. Súkkulaði með rjóma að lokinni hátíðinni.
Þriðji sunnudagur í aðventu, 17. desember
Kl. 11:00 Jólasöngvar fjölskyldunnar. Garðakórinn syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi leiðir stundina.
Aðfangadagur jóla, 24. desember
Kl. 17:30 Aftansöngur í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir. ? syngur einsöng. Blásarahópur leikur fyrir athöfn. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Kl. 23:00 Miðnæturguðsþjónusta í Garðakirkju. Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi leiðir stundina og flytur hugvekju. Félagar úr Gospelkór Jóns Vídalíns syngja við undirleik Davíðs Sigurgeirssonar.
Jóladagur, 25. desember
Kl. 14:00 Hátíðarmessa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Kl. 15:30 Hátíðarguðsþjónusta í Ísafold. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Gamlársdagur, 31. desember
Kl. 17:00 Sameiginlegur aftansöngur Garðaprestakalls í Bessastaðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Álftaneskórinn syngur við undirleik Ástvalds Traustasonar organista.
2024
Janúar 2024
Nýársdagur, 1. janúar
Kl. 14:00 Sameiginleg hátíðarmessa Garðaprestakalls í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flytur ávarp. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson
Kl. 15:30 Hátíðarguðsþjónusta á Ísafold. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Sunnudagur 7. janúar
Ekkert helgihald.
Sunnudagur 14. janúar
Kl. 11:00 Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju. Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi. Leikrit. Barnakór Vídalínskirkju.
Kl. 14:00 Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Garðaprestakalls í Vídalínskirkju. Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi og sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjóna ásamt Garðakórnum. Sr. Bragi J. Ingibergsson prédikar. Kaffi í boði Vídalínskirkju að lokinni athöfn og Gaflarakórinn syngur.
Sunnudagur 21. janúar
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.
Sunnudagur 28. janúar
Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir.
Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti er Jóhann Baldvinsson.