Messa á Kristniboðs- og feðradaginn
Næsti sunnudagur sem er 10. nóvember er Kristniboðs- og feðradagurinn. Þá er messa í Vídalínskirkju kl.11. Bjarni Gíslason framkvæmdarstjóri Hjálparstarfs kirkjunnar predikar. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma sem Matthildur Bjarnadóttir æskulýðsfulltrúi stýrir....