Bæanaátak í Garðasókn
Form fyrir sameiginlegar bænastundir í sóknakirkjum á Íslandi Kirkjuklukkunar hringja til bænar, samlíðunar og samábyrgðar á Íslandi. Kirkjuklukkurnar hringja og minna okkur á að jörðin er heimili okkar. Kirkjuklukkunar hringja til varnar lífinu. Jörðin er í háska stödd. Allt sem við viljum af henni njóta skulum við henni gjöra....