Páskahátíðin í Garðasókn

Kæru vinir Við sendum hlýjar kveðjur úr Vídalínskirkju. Á morgun hefðum við verið að klára fermingar á þessu vori og verið í mikilli fjölskyldugleði. En þess í stað tökumst við saman á við þrengingar og flókna daga. Svo eru páskarnir framundan og við höfum lagt okkur fram um að undirbúa fallegt...

Lessa meira