Sunnudagur 11. mars

Nú er síðasta messan fyrir fermingar á sunnudaginn kl. 11.00 í Vídalínskirkju. Sunnudagaskólinn er að sjálfsögðu á sínum stað með sínu sniði. Friðrik og Jóhann Baldvinsson stýra messunni Við tökum svo tvær næstu helgar í fermingarnar – 8 athafnir samtals – og svo messa í Vídalíns á pálmasunnudag. Við sláum...

Lessa meira

Sunnudagurinn 4 mars

Næstkomandi sunnudag verður heilmikið um að vera í tilefni að æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar.    

Lessa meira

Sunnudagsmessa 25.febrúar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00 í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J Hjartar prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja. Organisti Douglas Brotchie. Sunnudagaskólinn hefst í messunni en fer síðan með leiðtogum sínum í safnaðarheimilið. Molasopi, djús og samfélag að messu lokinni.

Lessa meira

Konudagsmessa

Í 10 ár hefur konudagurinn verið haldin alveg sérlega hátíðlegur í Vídalínskirkju.  Þá er alltaf mikil tónlist og magnaðar ræðukonur.  Á  síðasta ári  talaði Eliza Reed forsetafrú, en í ár var það Lilja D.Alfreðsdóttir mennta-menningamálaráðherra sem flutti frábæra ræðu á sunnudaginn var.   Guðsþjónustunni hefur alltaf verið útvarpað og á...

Lessa meira

Messa á sunnudaginn

Á sunnudaginn kl. 11.00 er messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar ásamt félögum úr Kór Vídalínskirkju, organistanum Jóhanni Baldvinssyni og messuþjónum. Leiðtogar sunnudagaskólans annast börnin. Molasopi og djús eftir messu. Sjáumst í kirkjunni!

Lessa meira