Páskahátíðin í Garðasókn

Kæru vinir Við sendum hlýjar kveðjur úr Vídalínskirkju. Á morgun hefðum við verið að klára fermingar á þessu vori og verið í mikilli fjölskyldugleði. En þess í stað tökumst við saman á við þrengingar og flókna daga. Svo eru páskarnir framundan og við höfum lagt okkur fram um að undirbúa fallegt...

Lessa meira

Bæanaátak í Garðasókn

Form fyrir sameiginlegar bænastundir í sóknakirkjum á Íslandi   Kirkjuklukkunar hringja til bænar, samlíðunar og samábyrgðar á Íslandi. Kirkjuklukkurnar hringja og minna okkur á að jörðin er heimili okkar. Kirkjuklukkunar hringja til varnar lífinu. Jörðin er í háska stödd. Allt sem við viljum af henni njóta skulum við henni gjöra....

Lessa meira

Kveðja til Garðbæinga

Kæru Garðbæingar! Við sendum ykkur hlýjar kveðjur frá Vídalínskirkju. Við viljum láta ykkur vita að við erum með Vídalínskirkju opna alla daga frá kl. 10:00-14:00. Þar er hægt að eiga kyrrðar- og bænastund. Kirkjan er að sjálfsögðu þrifin á hverjum degi og sprittbrúsar í anddyrinu. Bænahópur kvenna er á bænavaktinni...

Lessa meira

Næsti sunnudagur 15.mars

Kæru vinir, við höfum ákveðið í ljósi aðstæðna að breyta dagskrá sunnudagsins í Vídalínskirkju. Við ætluðum að vera með guðsþjónustu og sunnudagaskóla, fyrir utan að kveðja dáknann okkar Helga Björk Jónsdóttir. Við höfum ákveðið að hafa kirkjuna opna enda ekki komið samkomubann. En helgihaldið verðum með þeim hætti að Jóhann...

Lessa meira