Síðasti sunnudagur kirkjuársins 20. nóvember

Sunnudaginn 20. nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins. Við hefjum helgihaldið á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Klukkan 11:00 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju og guðsþjónusta. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Messukaffi að loknum athöfnum.

Lessa meira

Kristniboðs- og feðradagurinn

Sunnudaginn 13. nóvember er Kristniboðs- og feðradagurinn. Við hefjum helgihaldið á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Klukkan 11:00 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju og guðsþjónusta. Sr. Matthildur Bjarnadóttir predikar. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Ný sálmabók verður formlega tekin í notkun og helgaður verður nýr altarisdúkur...

Lessa meira

Gospelgleði 13 nóvember

Aðdáendur góðrar gospeltónlistar ættu að fjölmenna í Vídalínskirkju á sunnudaginn því þá mun hinn magnaði Gospelkór Jóns Vídalíns flytja tónlistarperlur og eyrnakonfekt. Sr. Matthildur Bjarnadóttir æskulýðsprestur leiðir stundina. Sérstakir gestir tónleikanna eru félagar í hinum stórgóða Unglingakór Vídalínskirkju – sem kom, sá og sigraði á síðustu Gospelgleði.Dagskráin hefst kl. 17.00...

Lessa meira

Sunnudagaskólahátíð og Bingó í Vídalínskirkju

Sunnudaginn 6. nóvember kl. 11:00 verður Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju. Þemað er Verndarenglar Guðs og væri gaman ef börn koma með englaskraut. Sr. Matthildur Bjarnadóttir leiðir stundina. Steinunn Arinbjarnadóttir leikkona skemmtir börnunum. Barna- og unglingakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Ingvars og Davíðs. Eftir messu verður Æskulýðsfélag Vídalínskirkju með Bingó í safnaðarheimilinu...

Lessa meira

Fermingarbörnin leysa stórt verkefni

Við erum með frábært verkefni á hverju ári í fermingarfræðslunni, en það er að safna fyrir vatnsbrunnum í Úganda og kynnast aðstæðum barna þar. Öll fermingarbörn í Þjóðkirkjunni fara af stað út í skammdegið og knýja dyra hjá landsmönnum og bjóða fólki að styrkja þetta mikilvægi verkefni sem felst í...

Lessa meira

Bleik messa 30. október kl 11:00

Næstkomandi sunnudag, 30. október, verður bleik messa í Vídalínskirkju kl. 11:00 í tilefni af beikum október sem tileikaður er baráttu gegn krabbameinum. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur predikar og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Í messunni kveðjum við og þökkum sr. Sveinbirni R....

Lessa meira

Helgihald í Garðasókn 23. október

Það verður sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Brúðuleikrit, söngur og gleði. Það verður einnig sunnudagaskóli og guðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11:00. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir predikar. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Íris Sveinsdóttir nemandi við Söngskólann í Reykjavík syngur einsöng. Messukaffi að lokinni athöfn. Verið öll...

Lessa meira

Guðsþjónusta og sunnudagaskólar 16. október í Vídalínskirkju og Urriðarholtsskóla

Sunnudagaskóli verður í Urriðaholtsskóla kl.10:00 á sunnudaginn. Það verður einnig sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl.11:00. Brúðuleikrit, söngur og gleði fyrir börnin. Kl. 11:00 verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Messukaffi í boði að lokinni...

Lessa meira

„Ef ég gleymi“ til sýningar á ný í safnaðarheimili Vídalínskirkju

Þann 12. apríl sl. frumsýndi leikkonan Sigrún Waage einleikinn „Ef ég gleymi“ eftir danska leikritahöfundinn og leikarann Rikke Wolck í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Sýningin vakti talsverða athygli og vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að setja leikverkið til sýningar á ný.  Sýningin verður í safnaðarheimilinu mánudaginn 31. október kl. 12.00, húsið...

Lessa meira