Skráning
Skráning til fermingarfræðslu er í maí ár hvert í gegnum vefinn.
Foreldrar velja þá athöfn sem hentar. Takmarkaður fjöldi er skráður í hverja athöfn.
Sunnudaginn 5. maí er guðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11.00 þar sem fermingarbörnum vorsins 2020, ásamt foreldrum, er sérstaklega boðið. Strax að lokinni guðsþjónustunni verður stuttur kynningarfundur þar sem farið verður yfir fermingarstarfið.

Hér er glærukynning um fermingarstarfið:

Fermingar 2020 nýjar dagsetningar

Ágúst 2020

Laugardagurinn 29. ágúst

10:30 Ferming í Garðakirkju

13:00 Ferming í Vídalínskirkju

Sunnudagurinn 30. ágúst

10:30 Ferming í Vídalínskirkju

13:00 Ferming í Garðakirkju

15:00 Ferming í Garðakirkju

September 2020

Laugardagurinn 5. september

10:30 Ferming í Vídalínskirkju

13:00 Ferming í Garðakirkju

15:00 Ferming í Garðakirkju

Sunnudagurinn 6. september

10:30 Ferming í Garðakirkju

13:00 Ferming í Vídalínskirkju

Fermingar 2021

Athugið að skráning hefst 7. maí.

Skráning fer fram hér.

Kynningarmyndband vegna ferminga 2021

Fermingarfræðslutímar veturinn 2020-2021:
– Fyrir nemendur Sjálandsskóla á þriðjudögum kl. 14.30.
– Fyrir stelpur úr Garðaskóla á miðvikudögum kl. 14.30.
– Fyrir stráka úr Garðaskóla á miðvikudögum kl. 15.30.