
Event details
- Miðvikudagur | 25. May, 2017
- 23:00
- Vídalínskirkja
- 565 6380
Á uppstigningardag, 25. maí kl. 10.00 efnir Garðasókn til ferðalags með eldri borgurum.
Brottför frá Vídalínskirkju kl. 10.00
Nauðsynlegt er að þátttakendur skrái sig eigi síðar en FÖSTUDAGINN 19. maí.
Þátttökulistar liggja frammi í Jónshúsi og í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.
Einnig er hægt að skrá sig á netfangi safnaðarins: gardasokn@gardasokn.is eða í síma 565 6380.
ATH. – Ein skráning er nægjanleg!
Ekið verður um Krísuvík og Suðurstrandarveg að Strandarkirkju.
Sr. Svavar Stefánsson, sem áður þjónaði kirkjunni segir frá staðháttum og
sýnir kirkjuna.
Hádegishressing verður á Hótel Örk, en þaðan verður haldið í Hellisheiðarvirkjun ogskoðuð sýningin Orka náttúrunnar.
Áætluð heimkoma um 15.30.
Ferðin kostar kr. 3.000,- á mann og dekkar sú upphæð allan kostnað.