Kirkjuorgelganga!

Laugardaginn 30. mars verður svokölluð kirkjuorgelganga milli Hafnarfjarðarkirkju og Garðakirkju. Gengin verður hin forna kirkjuleið frá Hafnarfirði að Görðum á Álftanesi og leiðsögumaður verður Jónatan Garðarsson. Þekking Jónatans á þessum slóðum er margrómuð og göngur með honum einstök upplifun. Brottför er frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 10:00 og áætluð koma að Garðakirkju...

Lessa meira