Jazzmessa í Vídalínskirkju 8. mars
Jazzmessa er haldin árlega í Vídalínskirkju. Þá fáum við til liðs við okkur jazztónlistarmenn úr Garðabæ til að leiða stundina. Sunnudaginn 8. mars kl. 11.00 munu bræðurnir Ómar og Óskar Guðjónssynir ásamt Matthíasi Hemstock leika með Kór Vídalínskirkju undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Prestur verður sr. Henning Emil Magnússon. Verið hjartanlega...