Jazzmessa í Vídalínskirkju 8. mars

Jazzmessa er haldin árlega í Vídalínskirkju. Þá fáum við til liðs við okkur jazztónlistarmenn úr Garðabæ til að leiða stundina. Sunnudaginn 8. mars kl. 11.00 munu bræðurnir Ómar og Óskar Guðjónssynir ásamt Matthíasi Hemstock leika með Kór Vídalínskirkju undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Prestur verður sr. Henning Emil Magnússon. Verið hjartanlega...

Lessa meira

Tónlistarmessa 30. september

Blásarasveitin Luther Brass Frankfurt frá Þýskalandi kemur í heimsókn í Vídalínskirkju sunnudaginn 30. september og spilar í messu. Stjórnandi er Norbert Haas.

Lessa meira