Fyrstu tveir sunnudagarnir í aðventu
Garðasókn blæs til sóknar á aðventunni Samkomutakmarkanirnar sem gilda til 8. desember hafa íþyngjandi áhrif á dagskrá Garðasóknar eins og hún var áætluð. En í stað þess að draga saman ákváðu prestar og starfsfólk sóknarinnar að gefa frekar í. Dagskráin mun standa þó einungis 50 manns megi mæta á hvern...