Guðsþjónusta fyrir fermingarbörn 2023 og foreldra þeirra.
Kæru foreldrar/forráðamenn Sunnudaginn 1. maí hefjast fermingarstörfin formlega í Garðasókn með því að við bjóðum fermingarbörnum og aðstandendum þeirra til guðsþjónustu kl.11:00 í Vídalínskirkju. Stundin er sniðin að því að bjóða ykkur sérstaklega velkomin inn í þessa fallegu samleið sem fermingarveturinn er í lífi fjölskyldunnar. Strax að lokinni guðsþjónustunni er...