Guðsþjónusta fyrir fermingarbörn 2023 og foreldra þeirra.

Kæru foreldrar/forráðamenn Sunnudaginn 1. maí hefjast fermingarstörfin formlega í Garðasókn með því að við bjóðum fermingarbörnum og aðstandendum þeirra til guðsþjónustu kl.11:00 í Vídalínskirkju. Stundin er sniðin að því að bjóða ykkur sérstaklega velkomin inn í þessa fallegu samleið sem fermingarveturinn er í lífi fjölskyldunnar. Strax að lokinni guðsþjónustunni er...

Lessa meira

Skátamessa í Vídalínskirkju á sumardaginn fyrsta

Kl. 13.00 á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl, verður okkar árlega skátamessa í Vídalínskirkju í samstarfi við skátafélagið Vífil í Garðabæ. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina. Bríet Katla Einarsdóttir og Kjartan Karl Jóhannsson lesa ritningarlestra. Urður Björg Gísladóttir flytur ræðu. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Einnig verða...

Lessa meira

Dagskrá helgarinnar

Vídalínskirkja: Laugardagur 9. apríl: Kl. 10:30 Ferming Sunnudagur 10. apríl: Kl. 10:00 Páskaeggjaleit sunnudagaskólans í Urriðaholti Kl. 11:00 Páskaeggjaleit sunnudagaskólans í Vídalínskirkju Kl. 13:00 Ferming   Garðakirkja: Laugardagur 9. apríl: Kl. 13:00 Ferming Kl. 15:00 Ferming Sunnudagur 10. apríl: Kl. 10:30 Ferming

Lessa meira

Fermingar og æskulýðsmessa um helgina

Á laugardag verða þrjár fermingar, tvær á sunnudag auk sunnudagaskóla og æskulýðsmessu. Dagskráin er skv. eftirfarandi: Laugardagur 2. apríl: Kl. 10:30 Ferming í Vídalínskirkju Kl. 13:00 Ferming í Garðakirkju Kl. 15:00 Ferming í Garðakirkju Sunnudagur 3. apríl: Kl. 10:00 Sunnudagaskóli í Urriðaholti Kl. 10:30 Ferming í Garðakirkju Kl. 11:00 Æskulýðsmessa í...

Lessa meira

Sunnudagurinn 27. mars

Hér að ofan eru fermingarmyndir af  sr. Jónu Hrönn og sr. Henning. Myndirnar eru teknar fyrir margt löngu. Margt áhugavert að gerast í Garðasókn á sunnudaginn: Sunnudagaskóli verður í Urriðaholti kl. 10.00 og í safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 11.00. Kl. 11.00 verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju með þátttöku fermingarbarna. Sr. Henning Emil...

Lessa meira

FERMINGAR 2023

Fermingar vorið 2023 fara fram á eftirtöldum dögum: Laugardagur 25. mars Kl. 11:00 ferming í Vídalínskirkju Kl. 11:00 ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 ferming í Garðakirkju Kl. 15:00 ferming í Garðakirkju Sunnudagur 26. mars Kl. 11:00 ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 ferming í Vídalínskirkju Laugardagur 1. apríl Kl. 11:00 ferming...

Lessa meira

Messa og skírn sunnudaginn 20. mars kl. 11.00

Það verður án efa falleg stund í Vídalínskirkju á sunnudagsmorguninn. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson þjónar og barn verður borið til skírnar. Við fáum góðan gest í heimsókn frá Tónlistarskólanum í Hafnarfirði. Hann heitir Guðfinnur Vilhelm Karlsson píanónemandi og mun leika á flygilinn for- og eftirspil og á eftir predikuninni. Félagar í kór...

Lessa meira

Gospelgleði á sunnudagskvöldið

Nú ættu allir aðdáendur góðrar gospeltónlistar að fjölmenna í Vídalínskirkju á sunnudagskvöldið því þá mun hinn magnaði Gospelkór Jóns Vídalíns flytja tónlistarperlur og eyrnakonfekt. Sr. Matthildur Bjarnadóttir æskulýðsprestur leiðir stundina. Dagskráin hefst kl. 20.00 og eru allir velkomnir. Ókeypis aðgangur.

Lessa meira

Fæðingarafmæli sr. Braga Friðrikssonar

Í dag, þriðjudaginn 15. mars 2022, er þess minnst að 95 ár eru liðin frá fæðingu sr. Braga Friðrikssonar en hann lést 27. maí 2010. Sr. Bragi var sóknarprestur í Garðaprestakalli og prófastur í Kjalarnessprófastsdæmis fram til ársins 1997. Tvær kveðjuathafnir voru haldnar í Garðasókn sr. Braga til heiðurs er...

Lessa meira