Sunnudagsmessa 25.febrúar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00 í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J Hjartar prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja. Organisti Douglas Brotchie. Sunnudagaskólinn hefst í messunni en fer síðan með leiðtogum sínum í safnaðarheimilið. Molasopi, djús og samfélag að messu lokinni.

Lessa meira

Konudagsmessa

Í 10 ár hefur konudagurinn verið haldin alveg sérlega hátíðlegur í Vídalínskirkju.  Þá er alltaf mikil tónlist og magnaðar ræðukonur.  Á  síðasta ári  talaði Eliza Reed forsetafrú, en í ár var það Lilja D.Alfreðsdóttir mennta-menningamálaráðherra sem flutti frábæra ræðu á sunnudaginn var.   Guðsþjónustunni hefur alltaf verið útvarpað og á...

Lessa meira

Messa á sunnudaginn

Á sunnudaginn kl. 11.00 er messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar ásamt félögum úr Kór Vídalínskirkju, organistanum Jóhanni Baldvinssyni og messuþjónum. Leiðtogar sunnudagaskólans annast börnin. Molasopi og djús eftir messu. Sjáumst í kirkjunni!

Lessa meira

Messa á sunnudaginn næstkomandi

Safnaðarstarfið er hafið á nýju ári og hefur dagskráin fram í sumarlok verið borin í hvert hús. Á sunnudaginn kl. 11.00 er messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar ásamt félögum úr Kór Vídalínskirkju, organistanum Jóhanni Baldvinssyni og messuþjónum. Leiðtogar sunnudagaskólans annast börnin. Molasopi og...

Lessa meira

Nýársávarp bæjarstjóra

Ágætu kirkjugestir og  samborgarar ! „Hvað á ég að tala lengi“ spurði ég Jónu Hrönn? „Ekki lengi og ekki mikið um pólitík. Þú getur t.d. litið um öxl og spáð fyrir um árið 2108“ sagði hún. „Já  en mig langar líka að tala um gleðina, þakklæti og tilfinningar. „Jæja þá...

Lessa meira