Fastir dagskrárliðir í Vídalínskirkju og safnaðarheimili vorið 2022:

Sunnudagar Sunnudagaskóli kl. 10:00 í Urriðaholtsskóla-hefst 16. janúar Guðsþjónustur kl. 11:00.-hefst 16. janúar Sunnudagaskóli kl. 11:00 í safnaðarheimili Vídalínskirkju-hefst 16. janúar Guðsþjónusta í Garðakirkju fyrsta sunnudag í mánuði kl. 14:00.-hefst 6. febrúar Mánudagar Skrifstofa Garðasóknar lokuð. Þriðjudagar Kyrrðar- og íhugunarstund kl. 12:00-hefst 18. janúar Opið hús kl. 13:00. Fermingarfræðsla barna...

Lessa meira

Guðmundur Felix Grétarsson flytur áramótaávarp í nýársmessunni

Guðmundur Felix Grétarsson er einn af þeim sem tilnefndur hefur verið sem maður ársins hjá fjölmiðlum. Hann gekkst undir sögulega aðgerð í upphafi ársins þar sem tveir handleggir voru græddir á hann. Aðgerðin reyndi verulega á læknavísindin en mest á Guðmund Felix. Jákvætt hugarfar hans, húmor, þrautseigja og dugnaður hefur...

Lessa meira

Sameiginlegt helgihald með Bessastaðasókn um áramótin.

Bessastaða- og Garðasóknir verða með sameiginlegar guðsþjónustur á gamlársdag og nýársdag: Kl. 17.00 á gamlársdag verður aftansöngur í Bessastaðakirkju í streymi á Facebook-síðu Bessastaðakirkju. Kl. 14.00 á nýársdag verður hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju í beinu streymi á Facebook-síðu Vídalínskirkju.  

Lessa meira

Helgihald um jólahátíðina

Tvær messur verða á aðfangadag og ein á jóladag. Á annan í jólum verður Gospelgleði í streymi þar sem enginn vegur verður fyrir kirkjugestir framvísa hraðprófi yngra en 48 klst. gömlu.   KIRKJUGESTIR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ! Ef sóttvarnarreglur verða óbreyttar um jólin þurfa kirkjugestir að sýna neikvætt hraðpróf, ekki eldra en...

Lessa meira

Íhugunarstund á aðventu

Sunnudaginn 12. nóvember kl. 20-21 Kyrrðar- og íhugunarstund þar sem lögð verður stund á biblíulega íhugun. Textar tengdir aðventu og jólum íhugaðir. Jóhann Baldvinsson leikur á orgel á milli íhuganna. Sr. Henning Emil Magnússon leiðir stundina. Tilvalið tækifæri til að endurnærast og færa boðskap aðventu og jóla nær hjarta sínu....

Lessa meira

Tvö jólaböll í Vídalínskirkju sunnudaginn 12. desember.

Vinsamlega athugið! Vegna fjöldatakmarkanna er skráning á skraning.gardasokn.is fyrir foreldra og börn fædd 2015 eða fyrr. Einungis er heimilt að hafa 50 manns; starfsfólk, foreldra og börn fædd 2016 eða fyrr og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst (börn fædd 2016 og síðar telja ekki).

Lessa meira

Ljós á leiði í Garðakirkjugarði

Eins og áður er hægt að panta ljós á leiði í Garðakirkjugarði yfir aðventuna og jólahátíðina. Tekið er á móti pöntunum í síma 565 8756.

Lessa meira

Hátíðarguðsþjónusta á 1. sunnudegi í aðventu, 28. nóvember 2021

Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju með þátttöku Kvenfélags Garðabæjar. Sr. Henning Emil Magnússon leiðir stundina. Jóna Rún Gunnarsdóttir flytur hugvekju. Bjarndís Lárusdóttir og Anna Þórðardóttir lesa ritningarlestra. Peter Tompkins leikur á óbó, Erla Björg Káradóttir syngur einsöng, Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Hátíðarguðsþjónustan er í streymi á YouTube-síðu Vídalínskirkju (smellið...

Lessa meira