Fæðingarafmæli sr. Braga Friðrikssonar
Í dag, þriðjudaginn 15. mars 2022, er þess minnst að 95 ár eru liðin frá fæðingu sr. Braga Friðrikssonar en hann lést 27. maí 2010. Sr. Bragi var sóknarprestur í Garðaprestakalli og prófastur í Kjalarnessprófastsdæmis fram til ársins 1997. Tvær kveðjuathafnir voru haldnar í Garðasókn sr. Braga til heiðurs er...