Síðasti sunnudagur kirkjuársins

Næstkomandi sunnudag er síðasti sunnudagur kirkjuársins. Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Kór Vídalínskirkju leiðir safnaðarsönginn. Jóhann Baldvinsson leikur á orgelið. Molasopi og djús í messulok. Sjáumst í messu!

Lessa meira

Söfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

Kæru bæjarbúar, í þessari viku munu fermingarbörnin í Garðabæ ganga í hús og safna peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Fermingarbörnin okkar hafa í gegnum árin safnað milljónum króna sem hafa verið sett í vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Þau fá fræðslu um mikilvægi þess að allir hafi hreint vatn til að vinna gegn...

Lessa meira

Gospelkór Jóns Vídalíns kominn í úrslit!

Við erum komin í úrslit í Kórar Íslands! Við treystum á ykkur! Sunnudaginn 12. nóvember keppir Gospelkór Jóns Vídalíns í úrslitaþætti Kórar Íslands á Stöð 2, kl. 19.10. Úrslit munu ráðast með símakosningu. Því leitum við til ykkar – Hringið í síma 900 9003 til þess að kjósa Gospelkór Jóns...

Lessa meira

Kórar Íslands

Næstkomandi sunnudagskvöld klukkan 19:10 mun Gospelkór Jóns Vídalíns taka þátt í Kórar Íslands númerið til að kjósa okkur áfram er 900-9005 númerið er auðvelt að muna því þetta er 5. nóvember! http://www.visir.is/section/MEDIA99?fileid=CLP57309 900-9005 Munið eftir kórar Íslands á stöð 2 á sunnudagskvöldið 19:10ekki gleyma að kjósa í síma 900-9005 gott...

Lessa meira

Guðsþjónusta 10. september – fermingarbörn 2018

Við bjóðum fermingarbörn vorsins 2018 ásamt foreldrum sérstaklega velkomin til okkar í guðsþjónustu næsta sunnudag  10.september kl.11.  Eftir athöfnina verður farið yfir mikilvæg atriði varðandi fermingarstörfin og kynnt nýtt fermingarefni. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og  þjónar fyrir altari.  Félagar í kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Félagar...

Lessa meira

Fermingardagar 2018

Fyrirhugaðir fermingardagar 2018 Laugardagurinn 17. mars 2018: Vídalínskirkja kl. 10.30 Garðakirkja kl. 13.00 Garðakirkja kl. 15.00 Sunnudagurinn 18. mars 2018: Garðakirkja kl. 10.30 Vídalínskirkja kl. 13.00 Laugardagurinn 24. mars 2018: Vídalínskirkja kl. 10.30 Garðakirkja kl. 13.00 Sunnudagurinn 25. mars 2018 – pálmasunnudagur: Garðakirkja kl. 10.30 Vídalínskirkja kl. 13.00 Opnað verður...

Lessa meira