Messa á Kristniboðs- og feðradaginn

Næsti sunnudagur sem er 10. nóvember er Kristniboðs- og feðradagurinn. Þá er messa í Vídalínskirkju kl.11. Bjarni Gíslason framkvæmdarstjóri Hjálparstarfs kirkjunnar predikar. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma sem Matthildur Bjarnadóttir æskulýðsfulltrúi stýrir....

Lessa meira

Ljós á leiði

Viljum vekja athygli á því, þeim sem vilja setja ljós á leiði, að hafa samband í síma 565 8756. Bestu kveðjur Kirkjuhaldarar

Lessa meira

AdHd í Vídalínskirkju

Sunnudaginn 29. september kl. 20:00 verður íhugunarguðsþjónusta með tónlist AdHd í Vídalínskirkju. Þar verður lögð áhersla á að vera í vitund sem er íhugul um leið og hlýtt er á tónlist AdHd. Hver og einn kirkjugestur fær að upplifa stundina á eigin forsendum. Það er afar mikilvægt að rækta sitt...

Lessa meira

Vetrarstarf Kórs Vídalínskirkju

Vetrarstarf Kórs Vídalínskirkju hefst 4. september, en miðvikudagskvöldið 11. september verður áhugasömum boðið að koma og hlýða á opna kóræfingu kl. 19.30 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Á þeirri æfingu verður starf kórsins kynnt og boðið upp á léttar veitingar. Það er tilvalið að mæta á þessa æfingu, fylgjast með hvað verið er að...

Lessa meira