Messa sunnudaginn 16. september

Sunnudaginn 16. september kl.11 verður messa í Vídalínskirkju. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kór Vídalínskirkju syngur og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma og boðið upp á kaffi og djús í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Allir velkomnir.

Lessa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 2 september

Sunnudagur 2.september Fjölskylduguðsþjónusta kl.11 sem markar upphaf sunnudagaskólans. Barnakór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur og Davíð Sigurgeirssonar. Tekið verður á móti styrk frá minningarsjóði Jennýjar Lilju. Nýtt youtube myndband með barnakórnum frumsýnt. Allir velkomnir

Lessa meira

Ávarp nýstúdents

Góðan dag og gleðilega þjóðhátíð!   Ég brauðskráðist sem stúdent frá Verslunarskóla Íslands í lok maí. Ég var í fyrsta hópnum sem lauk stúdentsprófi frá  Verzló á þremur árum. Ég var vel undirbúin fyrir námið í framhaldsskóla eftir  að hafa stundað nám í þremur skólum hér í bænum, Barnaskóla Hjallastefnunnar,...

Lessa meira

Messa næsta sunnudags

Hátíðarmessa og ferming á sjómannadegi kl. 11.00 í Garðakirkju. Fermdur verður Yngvi Snær Bjarnason. Helga Björk Jónsdóttir djákni flytur hugleiðingu, félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Prestur Friðrik J. Hjartar. Áður auglýst messa í Vídalínskirkju fellur niður.

Lessa meira

Hugleiðing Önnu Sifar Farestveit sem hún flutti í messu aldraðra í Vídalínskirju þann 29. Apríl s.l.

Hugleiðing 29. Apríl 2018   Mikið hefur verið rætt um metoo byltinguna eða églíka byltinginguna sem hófst í kvikmyndaborginni Los Angelos. Þar opnuðu kvikmyndaleikkonur á umræðu um kynferðislegt ofbeldi sem þær höfðu orðið fyrir af hendi einum valdamesta manni Hollywood. En þessi bylting hefur einnig náð til íslands þar sem...

Lessa meira

Pílagrímamessa

Við minnum á pílagrímamessu næsta sunnudag 27.maí í Garðakirkju kl 11.00 þar sem pílagrímastefið verður í öndvegi. Hulda Guðmundsdóttir guðfræðingur flytur hugleiðingu og við hin sem höfum staðið að pílagrímanámskeiðinu þjónum. Þetta er lokapunkturinn en fræðslukvöldin voru alls fimm talsins. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir og um að gera að...

Lessa meira