Messa sunnudaginn 17. nóvember klukkan 11:00

Messa sunnudagsins er klukkan 11:00 Sr. Henning Emil Magnússon sér um helgihaldið ásamt messuþjónum. Félagar úr kór Vídalínskirkju syngja. Organisti er Jóhann Baldvinsson . Sunnudagaskóli á sama tíma. Að stund lokinni verður messukaffi, allir velkomnir.

Lessa meira

Messa á Kristniboðs- og feðradaginn

Næsti sunnudagur sem er 10. nóvember er Kristniboðs- og feðradagurinn. Þá er messa í Vídalínskirkju kl.11. Bjarni Gíslason framkvæmdarstjóri Hjálparstarfs kirkjunnar predikar. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma sem Matthildur Bjarnadóttir æskulýðsfulltrúi stýrir....

Lessa meira

ljós á leiði

Viljum vekja athygli á því, þeim sem vilja setja ljós á leiði að hafa samband í síma 5658756   Bestu kveðjur Kirkjuhaldarar

Lessa meira

AdHd í Vídalínskirkju

Sunnudaginn 29. september kl. 20:00 verður íhugunarguðsþjónusta með tónlist AdHd í Vídalínskirkju. Þar verður lögð áhersla á að vera í vitund sem er íhugul um leið og hlýtt er á tónlist AdHd. Hver og einn kirkjugestur fær að upplifa stundina á eigin forsendum. Það er afar mikilvægt að rækta sitt...

Lessa meira