Blessunarguðsþjónusta fyrir foreldra og börn skírð 2021-2022
Sunnudaginn 8. maí verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju þar sem foreldrum og börnum sem skírð voru 2021-2022 er sérstaklega boðið! Sjá nánar á meðfylgjandi auglýsingu.
Sunnudaginn 8. maí verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju þar sem foreldrum og börnum sem skírð voru 2021-2022 er sérstaklega boðið! Sjá nánar á meðfylgjandi auglýsingu.
Kæru foreldrar/forráðamenn Sunnudaginn 1. maí hefjast fermingarstörfin formlega í Garðasókn með því að við bjóðum fermingarbörnum og aðstandendum þeirra til guðsþjónustu kl.11:00 í Vídalínskirkju. Stundin er sniðin að því að bjóða ykkur sérstaklega velkomin inn í þessa fallegu samleið sem fermingarveturinn er í lífi fjölskyldunnar. Strax að lokinni guðsþjónustunni er...
Kl. 13.00 á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl, verður okkar árlega skátamessa í Vídalínskirkju í samstarfi við skátafélagið Vífil í Garðabæ. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir leiðir stundina. Bríet Katla Einarsdóttir og Kjartan Karl Jóhannsson lesa ritningarlestra. Urður Björg Gísladóttir flytur ræðu. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Einnig verða...
Vídalínskirkja: Laugardagur 9. apríl: Kl. 10:30 Ferming Sunnudagur 10. apríl: Kl. 10:00 Páskaeggjaleit sunnudagaskólans í Urriðaholti Kl. 11:00 Páskaeggjaleit sunnudagaskólans í Vídalínskirkju Kl. 13:00 Ferming Garðakirkja: Laugardagur 9. apríl: Kl. 13:00 Ferming Kl. 15:00 Ferming Sunnudagur 10. apríl: Kl. 10:30 Ferming
Á laugardag verða þrjár fermingar, tvær á sunnudag auk sunnudagaskóla og æskulýðsmessu. Dagskráin er skv. eftirfarandi: Laugardagur 2. apríl: Kl. 10:30 Ferming í Vídalínskirkju Kl. 13:00 Ferming í Garðakirkju Kl. 15:00 Ferming í Garðakirkju Sunnudagur 3. apríl: Kl. 10:00 Sunnudagaskóli í Urriðaholti Kl. 10:30 Ferming í Garðakirkju Kl. 11:00 Æskulýðsmessa í...
Hér að ofan eru fermingarmyndir af sr. Jónu Hrönn og sr. Henning. Myndirnar eru teknar fyrir margt löngu. Margt áhugavert að gerast í Garðasókn á sunnudaginn: Sunnudagaskóli verður í Urriðaholti kl. 10.00 og í safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 11.00. Kl. 11.00 verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju með þátttöku fermingarbarna. Sr. Henning Emil...
Fermingar vorið 2023 fara fram á eftirtöldum dögum: Laugardagur 25. mars Kl. 11:00 ferming í Vídalínskirkju Kl. 11:00 ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 ferming í Garðakirkju Kl. 15:00 ferming í Garðakirkju Sunnudagur 26. mars Kl. 11:00 ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 ferming í Vídalínskirkju Laugardagur 1. apríl Kl. 11:00 ferming...
Það verður án efa falleg stund í Vídalínskirkju á sunnudagsmorguninn. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson þjónar og barn verður borið til skírnar. Við fáum góðan gest í heimsókn frá Tónlistarskólanum í Hafnarfirði. Hann heitir Guðfinnur Vilhelm Karlsson píanónemandi og mun leika á flygilinn for- og eftirspil og á eftir predikuninni. Félagar í kór...
Nú ættu allir aðdáendur góðrar gospeltónlistar að fjölmenna í Vídalínskirkju á sunnudagskvöldið því þá mun hinn magnaði Gospelkór Jóns Vídalíns flytja tónlistarperlur og eyrnakonfekt. Sr. Matthildur Bjarnadóttir æskulýðsprestur leiðir stundina. Dagskráin hefst kl. 20.00 og eru allir velkomnir. Ókeypis aðgangur.