Fermingarbörnin leysa stórt verkefni
Við erum með frábært verkefni á hverju ári í fermingarfræðslunni, en það er að safna fyrir vatnsbrunnum í Úganda og kynnast aðstæðum barna þar. Öll fermingarbörn í Þjóðkirkjunni fara af stað út í skammdegið og knýja dyra hjá landsmönnum og bjóða fólki að styrkja þetta mikilvægi verkefni sem felst í...