Sumarmessa í Garðakirkju 10. júlí

Sunnudaginn 10. júlí verður mikið um dýrðir á Garðaholtinu.  Morguninn hefst  með göngu frá Vídalínskirkju yfir í Garðakirkju kl.09:30.  Á leiðinni mun sr. Jóna Hrönn Bolladóttir flytja örhugleiðingar.  Guðsþjónusta hefst síðan í Garðakirkju kl.11:00.  Tveir ungir piltar verða fermdir. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari.  Félagar í...

Lessa meira

Hjólreiðamessa í Garðakirkju sunnudaginn 26. júní

Hjólreiðamessan er nú haldin í 10. skipti! Hægt er að byrja kl. 9:30 í Vídalíns- eða Ástjarnarkirkju eða koma inn á öðrum stöðum, sjá meðfylgjandi mynd. Við tökum síðan þátt í sumarmessunni í Garðakirkju kl. 11:00. Eftir kirkjukaffið í hlöðunni að Króki að lokinni messunni er valfrjálst að halda áfram...

Lessa meira

17. júní í Vídalínskirkju

Hátíðarguðsþjónusta verður í Vídalínskirkju kl. 13:00 á þjóðhátíðardaginn. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar fyrir altari og Dagmar Íris Hafsteinsdóttir nýstúdent flytur ávarp. Kór Vídalínskirkju syngur við undirleik Jóhanns Baldvinssonar organista. Skátar úr skátafélaginu Vífli standa heiðursvörð. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lessa meira

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, Hafnarfirði og Garðabæ. Ástjarnar-, Bessastaða-, Hafnarfjarðar-, Vídalíns-, Víðistaðasókna og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Sumarmessurnar verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna. Ýmsir gestir koma líka við sögu svo helgihaldið verður sannarlega fjölbreytt. Sunnudagaskóli...

Lessa meira

Hvítasunnudagur í Garðakirkju

Sunnudagaskóli kl. 10:00 í Garðakirkju í umsjón Benedikts Sigurðssonar. Um helgina hefjast árlegu sumarmessurnar í Garðakirkju sem eru samstarfsverkefni kirknanna í Garðabæ og Hafnarfirði.  Fyrsta messan er göngumessa. Lagt verður af stað frá Vídalínskirkju kl. 9:30 en á leiðinni verða örhugleiðingar til íhugunar. Guðsþjónusta hefst kl. 11:00 í Garðakirkju. Sr....

Lessa meira

Kyrrðarbænamessa sunnudaginn 29. maí kl. 11:00

Kyrrð, birta og von mun einkenna messu þessa sunnudags en það er árleg Kyrrðarbænamessa. Kirkjukór Vídalínskirkju mun leiða einfalda, fallega söngva undir stjórn Jóhanns Baldvissonar organista og heiðurslistamans Garðarbæjar. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar ásamt Bylgju Dís Gunnarsdóttur sem leitt hefur Kyrrðarbænastarfið í Vídalínskirkju undanfarin fjögur ár. Verið öll hjartanlega...

Lessa meira

Aðalsafnaðarfundur 2022

Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju þriðjudaginn 31. maí kl. 17:30. Dagskrá: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og ritara Skýrsla um starfsemi Garðasóknar Reikingar Garðasóknar og Garðakirkjugarðs fyrir árið 2020 Skýrsla og reikningar  – umræður og afgreiðsla Kjör skoðunarmanna og safnaðarfulltrúa Skýrsla um starfsemi Styrktarsjóðs Garðasóknar og afgreiðsla reikninga Málefni Garðakirkjugarðs...

Lessa meira

Eldri borgarar á öllum aldri boðnir sérstaklega velkomnir

Næstkomandi sunnudag, 22. maí, verður árleg guðsþjónusta eldri borgara í Vídalínskirkju í Garðabæ. Prestur verður sr. Sveinbjörn R. Einarsson, Haraldur Haraldsson fyrrum skólastjóri flytur ávarp og Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Strengjakvintett frá Tónlistarskólanum í Garðabæ kemur fram, þær Þorbjörg Þula Guðbjartsdóttir og...

Lessa meira