Annar sunnudagur í aðventu – 4. desember

Kl. 10:00 Jólastund í Urriðaholti Annan í aðventu er síðasti sunnudagaskólinn í Urriðaholti fyrir jól. Ingibjörg Hrönn og Trausti verða í miklu jólastuði og ætla hafa lítið jólaball í sunnudagaskólanum. Jólasveinn kemur í heimsókn og gefur krökkunum smá glaðning. Kl. 11.00 Aðventuhátíð barnanna í Vídalínskirkju Á aðventuhátíð barnanna fáum við...

Lessa meira

Aðventan í Garðasókn

Það er mikið að gerast á aðventunni í Vídalínskirkju og Garðakirkju að venju. Upplýsingar um barnastarfið á aðventunni má finna í annarri frétt á forsíðunni. Verið öll velkomin.

Lessa meira

Barnastarf á aðventunni

Barnastarfið verður blómlegt í Vídalínskirkju og Urriðaholtsskóla á aðventunni eins og sjá má á auglýsingunni hér að ofan.

Lessa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu – 27. nóvember

Sunnudaginn 27. nóvember er fyrsti sunnudagur í aðventu. Við hefjum aðventuna á aðventuhátíð í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Barnastarfið í Urriðaholti ætlar að sýna helgileikinn og syngja með okkur nokkur jólalög. Kakó og piparkökur verða í messukaffinu. Klukkan 11:00 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju með brúðuleikriti, söngvum og sögu. Klukkan 11 er...

Lessa meira

Síðasti sunnudagur kirkjuársins 20. nóvember

Sunnudaginn 20. nóvember er síðasti sunnudagur kirkjuársins. Við hefjum helgihaldið á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Klukkan 11:00 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju og guðsþjónusta. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Messukaffi að loknum athöfnum.

Lessa meira

Kristniboðs- og feðradagurinn

Sunnudaginn 13. nóvember er Kristniboðs- og feðradagurinn. Við hefjum helgihaldið á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Klukkan 11:00 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju og guðsþjónusta. Sr. Matthildur Bjarnadóttir predikar. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Ný sálmabók verður formlega tekin í notkun og helgaður verður nýr altarisdúkur...

Lessa meira

Gospelgleði 13 nóvember

Aðdáendur góðrar gospeltónlistar ættu að fjölmenna í Vídalínskirkju á sunnudaginn því þá mun hinn magnaði Gospelkór Jóns Vídalíns flytja tónlistarperlur og eyrnakonfekt. Sr. Matthildur Bjarnadóttir æskulýðsprestur leiðir stundina. Sérstakir gestir tónleikanna eru félagar í hinum stórgóða Unglingakór Vídalínskirkju – sem kom, sá og sigraði á síðustu Gospelgleði.Dagskráin hefst kl. 17.00...

Lessa meira

Sunnudagaskólahátíð og Bingó í Vídalínskirkju

Sunnudaginn 6. nóvember kl. 11:00 verður Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju. Þemað er Verndarenglar Guðs og væri gaman ef börn koma með englaskraut. Sr. Matthildur Bjarnadóttir leiðir stundina. Steinunn Arinbjarnadóttir leikkona skemmtir börnunum. Barna- og unglingakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Ingvars og Davíðs. Eftir messu verður Æskulýðsfélag Vídalínskirkju með Bingó í safnaðarheimilinu...

Lessa meira

Fermingarbörnin leysa stórt verkefni

Við erum með frábært verkefni á hverju ári í fermingarfræðslunni, en það er að safna fyrir vatnsbrunnum í Úganda og kynnast aðstæðum barna þar. Öll fermingarbörn í Þjóðkirkjunni fara af stað út í skammdegið og knýja dyra hjá landsmönnum og bjóða fólki að styrkja þetta mikilvægi verkefni sem felst í...

Lessa meira