Innsetningarmessa Sr. Hennings Emils

Sr. Henning Emil Magnússon verður settur í embætti í Garðasókn af sr. Halldóru Þorvarðardóttur prófasti í afleysingum. Jóhann Baldvinsson organisti stjórnar kór Vídalínskirkju. Fallegir sálmar, altarisganga og gott samfélag. Á sama tíma er sunnudagaskóli í umsjá Jónu Þórdísar Eggertsdóttur og fræðara sunnudagaskólans. Veitingar að athöfn lokinni. Hjartanlega velkomin öll.

Lessa meira

Messa 27. janúar

Minnum á messuna sem er á sunnudaginn kl 11:00 Sr. Henning Emil Magnússon sér um stundina Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kaffi á könnunni eftir messu og djús   Sjáumst í messu!

Lessa meira

Messa sunnudaginn 20. janúar

Messa í Vídalínskirkju. Sr.Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum og hugleiðir. Félagar í kór Vídalínskirkju leiða söng undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Matthildur Bjarnadóttir og fræðarar sunnudagaskólans bjóða upp á gleði, söng og fræðslu í sunnudagaskólanum. Djús og kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Allir velkomnir.

Lessa meira

Ljós í garð

Viljum vekja athygli á því, þeim sem vilja setja ljós á leiði að hafa samband í síma 5658756   Bestu kveðjur Kirkjuhaldarar

Lessa meira