Helgihald sunnudaginn 29. janúar

Helgihaldið hefst á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Jóna Þórdís og Ingvar stýra stundinni, söngur, sögur og brúðuleikrit. Klukkan 11:00 er sunnudagaskóli og messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Ingibjörg Hrönn og Ingvar sjá um sunnudagaskólann. Messukaffi...

Lessa meira

Vináttan er þemað á sunnudaginn.

Sunnudaginn 22. janúar ræðum við um vináttuna. Við hefjum helgihaldið á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Jóna Þórdís og Trausti stýra stundinni, söngur, sögur og brúðuleikrit. Klukkan 11:00 er sunnudagaskóli og messa í Vídalínskirkju. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann...

Lessa meira

Margt að gerast sunnudaginn 15. janúar!

Kl. 11:00 verður Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir þjónar. Leikkonur úr leikhópnum Flækja koma og setja upp sýninguna Ef ég væri týgrisdýr, skrifað af þeim Sigríði Ástu Olgeirsdóttur og Júlíönu Kristínu Jónsdóttur. Sýningin fjallar um Láru, 8 ára stelpu sem elskar kattardýr og er gædd öflugu ímyndunarafli. Á hverju kvöldi...

Lessa meira

HEFÐBUNDIÐ HELGIHALD VERÐUR NÆST SUNNUDAGINN 15. JANÚAR.

Fyrstu dagana í janúar förum við rólega af stað í safnaðarstarfi Garðasóknar enda fylgja aðventunni og jólahátíðinni ávallt miklar annir í kirkjunni. Samkvæmt venju fellur hefðbundið helgihald niður í sókninni fyrsta almenna sunnudag ársins og verður því engin messa sunnudaginn 8. janúar en við komum margefld til starfa sunnudaginn 15....

Lessa meira

Helgihald í Garðaprestakalli um áramótin

Að venju verður helgihald sameiginlegt í Garðaprestakalli, þ.e. Bessastaðasókn og Garðasókn,  um áramótin. Messan á gamlársdag verður í Bessastaðakirkju og á nýársdag verður messa í Vídalínskirkju og hátíðarguðsþjónusta í Ísafold. Nánari upplýsingar í auglýsingunni hér að ofan.

Lessa meira

Jólakveðja

Sóknarnefnd Garðasóknar, prestar og starfsfólk senda Garðbæingum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleði- og kærleiksríka jólahátíð.

Lessa meira

Bráðum koma blessuð jólin …

… og mikið að gerast í kirkjunni. Covid-19 setti sannarlega jólahefðir okkar flestra í uppnám síðustu tvenn jól – en nú getum við notið þess besta á ný. Guði sé lof! Verið öll velkomin og gleðilega jólahátíð.

Lessa meira

Upplifun fyrir tónlistarunnendur!

Undirbúningur fyrir árlega jólatónleika Gospelkór Jóns Vídalíns, sem verða 18. desember, er nú í fullum gangi. Kórinn leggur mikilnn metnað í tónleikana og óhætt er að fullyrða að þeir verða yndisleg stund fyrir alla tónlistarunnendur í aðdraganda jólahátíðar.  Ert þú búin/n að tryggja þér og þínum miða? Smelltu hér til að...

Lessa meira

Fjórði sunnudagur í aðventu, 18. desember

Jólasöngvar fjölskyldunnar verða kl. 11 í Vídalínskirkju. Garðakórinn syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar og strengjakvintett út Tónlistarskóla Garðabæjar leikur. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir og Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi leiða stundina. Um kvöldið verða jólatónleikar Gospelkórs Jóns Vídalíns sjá nánar á Facebook-síðu kórsins.    

Lessa meira