Helgihald í Garðabænum 18. september
Sunnudaginn 18. september verður sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00 og guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl. 11:00. Sú hefð hefur skapast að börnin byrja inni í kirkjuskipinu og fara svo yfir í safnaðarheimili með sínu fólki eftir örlitla stund, enda gott að brúa kynslóðabilið. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir predikar og...