Pílagrímagöngur í Garðaprestakalli
Okkur langar að benda á spennandi námskeið sem hófst þriðjudaginn 18.apríl kl 20.00 í Bessastaðakirkju en það fjallar um pílagrímagöngur fyrr og nú og samanstendur af fræðslu, góðu samfélagi og léttum göngum. Stuttar pílagrímagöngur ásamt fræðslu. Verið klædd til útivistar og göngu miðað við veður. 2. maí Pílagrímalífið – einfaldleikinn...