Dagana 29. okt – 5. nóv. fer fram kirkjulistavika í söfnuðum prófastsdæmisins. Fjölbreyttir viðburðir; leiksýning, tónleikar, málverkasýning, listasmiðjur, orgelbíó og margt fleira. Nánari upplýsingar á kjalarpr.is Aðgangur ókeypis og verið öll hjartanlega velkomin. Það verður ýmislegt að gerast hjá Garðasókn í kirkjulistavikunni. Í myndbandinu hér að neðan greina sr. Jóna...

Lessa meira

Bleik messa á sunnudaginn

Næstkomandi sunnudag, 22. október, verður bleik messa í Vídalínskirkju kl. 11:00 í tilefni af beikum október sem tileikaður er baráttu gegn krabbameinum. Sr. Magnús B. Björnsson prestur og Garðbæingur leiðir stundina. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Messukaffi með bleikum kökum verður í boði að lokinni athöfn. Báðar...

Lessa meira

Krílasálamamessa á sunnudaginn!

Sunnudaginn 15. október verður að vanda margt að gerast í Garðasókn. Sunnudagaskóli verður í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Benedikt og Trausti taka vel á móti börnunum og foreldrum þeirra. Söngur, saga, brúðuleikrit og leikir verða börnunum til ánægju og fróðleiks. Í Vídalínskirkju verður síðan Blessunarguðsþjónusta eða krílasálmamessa eins og hún er...

Lessa meira

Opið hús – dagskrá í október

Opið hús er á þriðjudögum í Vídalínskirkju í október. Boðið er upp á súpu og brauð á vægu verði og mismunandi dagskrá er í hvert skipti. Dagskránna má sjá á auglýsingunnin hér að ofan. Helgistund hefst í Vídalínskirkju kl. 12:00 og opið hús í safnaðarheimilinu kl. 12:30. Verið öll velkomin.

Lessa meira

Opið hús á þriðjudögum kl. 13:00

Safnaðarstarfið í Vídalínskirkju er að hefjast aftur eftir sumarhlé og þriðjudaginn 19. september kl. 13:00 byrjar Opið hús á nýjan leik. Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmaður kemur þá í heimsókn. Þann 26. september verður spilað bingó – sem alltaf hefur notið vinsælda. Harmonikkuball með kótelettuveislu verður 3. október og þarf að skrá...

Lessa meira

Vetrarstarfið er að hefjast!

Nú er sumri tekið að halla, skólarnir byrjaðir, sumarfríum að ljúka og lífið byrjað að falla aftur í hefðbundnar skorður hjá íslenskum fjölskyldum. Þá er kirkjan til staðar að venju og á næstu vikum hefjast allir þeir föstu liðir í starfsemi Garðasóknar sem í gangi eru yfir vetrarmánuðina. Kynnið ykkur...

Lessa meira

Kóra- og æskulýðsstarf Garðasóknar

Í Garðasókn er boðið upp á kóra- og æskulýðsstarf fyrir krakka á grunnskólaaldri. Í starfinu myndum við samfélag með börnunum sem einkennist af náungakærleika, gleði og uppbyggingu. Í því ríkir engin samkeppni eða samanburður heldur viljum við eiga góðar, skemmtilegar og gefandi stundir saman. Kóra- og æskulýðsstarfið hefst þriðjudaginn 29....

Lessa meira