Nýársávarp bæjarstjóra
Ágætu kirkjugestir og samborgarar ! „Hvað á ég að tala lengi“ spurði ég Jónu Hrönn? „Ekki lengi og ekki mikið um pólitík. Þú getur t.d. litið um öxl og spáð fyrir um árið 2108“ sagði hún. „Já en mig langar líka að tala um gleðina, þakklæti og tilfinningar. „Jæja þá...