Tónlistarmessa 30. september

Blásarasveitin Luther Brass Frankfurt frá Þýskalandi kemur í heimsókn í Vídalínskirkju sunnudaginn 30. september og spilar í messu. Stjórnandi er Norbert Haas.

Lessa meira

Messa sunnudaginn 16. september

Sunnudaginn 16. september kl.11 verður messa í Vídalínskirkju. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kór Vídalínskirkju syngur og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma og boðið upp á kaffi og djús í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Allir velkomnir.

Lessa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 2 september

Sunnudagur 2.september Fjölskylduguðsþjónusta kl.11 sem markar upphaf sunnudagaskólans. Barnakór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur og Davíð Sigurgeirssonar. Tekið verður á móti styrk frá minningarsjóði Jennýjar Lilju. Nýtt youtube myndband með barnakórnum frumsýnt. Allir velkomnir

Lessa meira

Ávarp nýstúdents

Góðan dag og gleðilega þjóðhátíð!   Ég brauðskráðist sem stúdent frá Verslunarskóla Íslands í lok maí. Ég var í fyrsta hópnum sem lauk stúdentsprófi frá  Verzló á þremur árum. Ég var vel undirbúin fyrir námið í framhaldsskóla eftir  að hafa stundað nám í þremur skólum hér í bænum, Barnaskóla Hjallastefnunnar,...

Lessa meira

Messa næsta sunnudags

Hátíðarmessa og ferming á sjómannadegi kl. 11.00 í Garðakirkju. Fermdur verður Yngvi Snær Bjarnason. Helga Björk Jónsdóttir djákni flytur hugleiðingu, félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Prestur Friðrik J. Hjartar. Áður auglýst messa í Vídalínskirkju fellur niður.

Lessa meira

Hugleiðing Önnu Sifar Farestveit sem hún flutti í messu aldraðra í Vídalínskirju þann 29. Apríl s.l.

Hugleiðing 29. Apríl 2018   Mikið hefur verið rætt um metoo byltinguna eða églíka byltinginguna sem hófst í kvikmyndaborginni Los Angelos. Þar opnuðu kvikmyndaleikkonur á umræðu um kynferðislegt ofbeldi sem þær höfðu orðið fyrir af hendi einum valdamesta manni Hollywood. En þessi bylting hefur einnig náð til íslands þar sem...

Lessa meira