Kirkjuorgelganga!

Laugardaginn 30. mars verður svokölluð kirkjuorgelganga milli Hafnarfjarðarkirkju og Garðakirkju. Gengin verður hin forna kirkjuleið frá Hafnarfirði að Görðum á Álftanesi og leiðsögumaður verður Jónatan Garðarsson. Þekking Jónatans á þessum slóðum er margrómuð og göngur með honum einstök upplifun. Brottför er frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 10:00 og áætluð koma að Garðakirkju...

Lessa meira

Messa sunnudaginn 17. mars

Sunnudaginn 17. mars kl. 11.00 verður messað í Vídalínskirkju.  Sr. Henning Emil Magnússon predikar og þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson.  Sunnudagaskólinn er á sínum stað sem Matthildur Bjarnadóttir leiðir ásamt fræðurum sunnudagaskólans.  Djús og kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni messu.  Allir velkomnir.

Lessa meira

Messa og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju

Sunnudaginn 10. mars kl. 11.00 verður messað í Vídalínskirkju. Sr. Henning Emil Magnússon predikar og þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað sem Jóna Þórdís Eggertsdóttir leiðir ásamt fræðurum sunnudagaskólans. Djús og kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni messu. Allir...

Lessa meira

Fermingardagar 2020

Hér gefur að líta fermingardaga vorsins 2020.  Sunnudaginn 5. maí er foreldrum og fermingarbörnum vorsins 2020 boðið til guðsþjónustu og kynningar á fermingarstarfinu og skráningarkerfinu.  Skráning í fermingarfræðslu og fermingarathafnir hefst svo kl. 09:00 mánudagsmorguninn 6. maí.                                               Fermingardagar 2020 í Garðasókn Laugardagur 28. marsVídalínskirkja kl. 10:30Garðakirkja kl. 13:00Garðakirkja kl....

Lessa meira

Innsetningarmessa Sr. Hennings Emils

Sr. Henning Emil Magnússon verður settur í embætti í Garðasókn af sr. Halldóru Þorvarðardóttur prófasti í afleysingum. Jóhann Baldvinsson organisti stjórnar kór Vídalínskirkju. Fallegir sálmar, altarisganga og gott samfélag. Á sama tíma er sunnudagaskóli í umsjá Jónu Þórdísar Eggertsdóttur og fræðara sunnudagaskólans. Veitingar að athöfn lokinni. Hjartanlega velkomin öll.

Lessa meira