sunnudagurinn 12. janúar kl 14:00
Sunnudaginn 12. janúar kl.14 verður sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Garðaprestakalls í Vídalínskirkju. Sr. Bragi Ingibergsson predikar en hann er sóknarprestur í Víðistaðakirkju. Prestar Garðaprestakalls sr.Henning Emil Magnússon og sr.Hans Guðberg Alfreðsson þjóna fyrir altari ásamt Margréti Gunnarsdóttur djákna. Gaflarakórinn syngur við messuna og organisti er Helga Þórdís Guðmundsdóttir. Að lokinni...