Kveðja til Garðbæinga
Kæru Garðbæingar! Við sendum ykkur hlýjar kveðjur frá Vídalínskirkju. Við viljum láta ykkur vita að við erum með Vídalínskirkju opna alla daga frá kl. 10:00-14:00. Þar er hægt að eiga kyrrðar- og bænastund. Kirkjan er að sjálfsögðu þrifin á hverjum degi og sprittbrúsar í anddyrinu. Bænahópur kvenna er á bænavaktinni...