Sr. Matthildur ráðin sem fjórði prestur Garðaprestakalls

Nýlega ákvað Biskup Íslands að auglýsa nýtt prestsembætti í Garðaprestakalli með fyrstu þjónustu í Garðasókn enda hefur sóknin vaxið mikið á undanförnum árum. Er niðurstaða valnefndar lá fyrir staðfesti Biskup Íslands ráðningu sr. Matthildar Bjarndóttur. Sr. Matthildur hefur starfað fyrri sóknina frá árinu 2008 og er öllum hnútum kunn. Hún...

Lessa meira

Eldriborgaramessa í Vídalínskirkju

Sunnudaginn 21. maí verður eldriborgaramessa í Vídalínskirkju kl. 11:00. Garðakórinn, Kór eldri borgara í Garðabæ, syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Strengjakvartett úr tónlistarskólanum í Garðabæ leikur. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og Laufey Jóhannsdóttir flytur ávarp. Messukaffi að loknum athöfnum. Verið öll velkomin. Laufey Jóhannsdóttir formaður Félags eldri...

Lessa meira

Vortónleikar Gospelkórs Jóns Vídalín

Vídalínskirkja og Gospelkór Jóns Vídalíns bjóða ykkur á vortónleika í Vídalínskirkju, sunnudaginn 21. maí klukkan 20:00. Kórinn flytur hressandi dægurlög í bland við kraftmikið gospel undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar ásamt hljómsveit. Undirleikarar eru: Ingvar Alfreðsson, píanó Benedikt Brynleifsson, trommur Valdimar Olgeirsson, bassi Davíð Sigurgeirsson, gítar og kórstjórn Aðgangur er ókeypis...

Lessa meira

Vorferð í Skálholt og Sólheima.

Lagt verður af stað í vorferðina á uppstigningardag, 18. maí kl. 10:30. Mæting er í Vídalinskirkju hálftíma fyrr og er þá tekið á móti greiðslum kr. 5.000. Uppselt er í ferðina en tekið er á móti nöfnum á biðlista á netfangið gudrun.eggerts@kirkjan.is. Farið verður í Skálholt sem er einn mesti...

Lessa meira

Vorhátíð sunnudagaskólanna sunnudaginn 14. maí kl. 11.00

Það verður mikið um dýrðir á vorhátíð sunnudagaskólanna í Urriðaholti og Vídalínskirkju. Hoppukastalar, grillaðar pylsur, andlitsmálun, skemmtiatriði og stuttmyndir barnastarfsins Barnakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar og Ingvars Alfreðssonar. Sr. Matthildur Bjarnadóttir og Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi þjóna. Verið öll velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur!

Lessa meira

Skráning í fermingar 2024 hefst 1. maí kl. 9:00

Smelltu hér til að fara á skráningarsíðu Fermingar vorið 2024 fara fram á eftirtöldum dögum: Laugardagurinn 16. mars 2024 Kl. 11:00 Ferming í Vídalínskirkju Kl. 13:00 Ferming í Garðakirkju Kl. 15:00 Ferming í Garðakirkju Sunnudagurinn 17. mars 2024 Kl. 11:00 Ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 Ferming í Vídalínskirkju Laugardagurinn 23....

Lessa meira

Blessunarguðsþjónusta fyrir foreldra og skírnarbörn sunnudaginn 7. maí

Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjóna. Krílasálmar sungnir undir handleiðslu Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur djákna. Í krílasálmunum eru börnin virkjuð í gegnum hreyfingu og skynjun á gefandi hátt þannig að allar kynslóðir njóta. Í lok stundarinnar verður beðið fyrir börnunum og framtíð þeirra upp við altari kirkjunnar....

Lessa meira

Foreldrar og fermingarbörn vorsins 2024 boðin sérstaklega velkomin á sunnudaginn

Sunnudaginn 30. apríl tökum við á móti foreldrum og fermingarbörnum vorsins 2024 í guðsþjónustu kl. 11:00. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari, unglingar úr æskulýðsfélaginu og unglingakórnum tala til fermingabarnanna. Félagar úr kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Meðlimir úr Gospell kór Jóns Vídalíns syngja einsöng undir stjórn...

Lessa meira

Sr. Örn Bárður þjónar á sunnudaginn!

Urriðaholtsskóli og Vídalínskirkja sunnudaginn 23. apríl Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Jóna Þórdís og Trausti vel á móti gestum. Kl. 11:00 verður sunnudagaskóli í Vídalínskirkju. Jóna Þórdís og Þorkell stýra stundinni. Messa í Vídalínskirkju kl. 11:00. Sr. Örn Báður Jónsson þjónar fyrir altari og félagar úr kór Vídalínskirkju syngja undir...

Lessa meira