Sunnudagaskóli, messa og Gospelgeði
Sunnudaginn 12. febrúar hefjum við helgihaldið á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Inga Hrönn og Ingvar stýra stundinni; söngur, sögur og brúðuleikrit. Klukkan 11:00 er sunnudagaskóli og messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Sr. Matthildur og Þorkell sjá...