Páskahátíðin í Garðasókn

Kæru vinir Við sendum hlýjar kveðjur úr Vídalínskirkju. Á morgun hefðum við verið að klára fermingar á þessu vori og verið í mikilli fjölskyldugleði. En þess í stað tökumst við saman á við þrengingar og flókna daga. Svo eru páskarnir framundan og við höfum lagt okkur fram um að undirbúa fallegt...

Lessa meira

Bæanaátak í Garðasókn

Form fyrir sameiginlegar bænastundir í sóknakirkjum á Íslandi   Kirkjuklukkunar hringja til bænar, samlíðunar og samábyrgðar á Íslandi. Kirkjuklukkurnar hringja og minna okkur á að jörðin er heimili okkar. Kirkjuklukkunar hringja til varnar lífinu. Jörðin er í háska stödd. Allt sem við viljum af henni njóta skulum við henni gjöra....

Lessa meira