Kirkjuvarpið
Við viljum vekja athygli á Kirkjuvarpinu á vef Þjóðkirkjunnar, kirkjan.is. Kirkjuvarpið er fjölbreyttur, fræðandi og pælandi vettvangur fyrir áhugafólk um kristna trú, kirkjulegt starf og tilveru mannsins í allri sköpun Guðs. Á Kirkjuvarpinu er að finna margvíslegt hlaðvarpsefni sem áhugavert og auðvelt er að hlusta á. Smelltu hér til að fara...