Orðsending til foreldra fermingarbarna

Kæru foreldrar Sunnudaginn 2. maí hefjast fermingarstörfin formlega í Garðasókn með því að við bjóðum foreldrum/forráðamönnum og fermingarbörnum til guðsþjónustu kl.11:00 sem verður streymt beint á netinu frá Vídalínskirkju, þar sem aðeins 30 manns mega koma saman í kirkjunni.  Stundin er sniðin að því að bjóða ykkur sérstaklega velkomin inn...

Lessa meira

Fermingardagarnir 2022

Fermingar vorið 2022 fara fram á eftirtöldum dögum: Laugardagurinn 2. apríl 2022 10:30 Ferming í Vídalínskirkju 13:00 Ferming í Garðakirkju 15:00 Ferming í Garðakirkju Sunnudagurinn 3. apríl 2022 10:30 Ferming í Garðakirkju 13:00 Ferming í Vídalínskirkju 15:00 Ferming í Garðakirkju Laugardagurinn 9. apríl 2022 10:30 Ferming á Vídalínskirkju 13:00 Ferming...

Lessa meira

Mikið að gerast sunnudaginn 2. maí!

Sunnudaginn 2. maí hefjast fermingarstörfin formlega í Garðasókn. Messa með fermingarbörnum verður í Vídalínskirkju á sunnudaginn kl. 11.00. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar og býður fermingarárganginn 2022 sérstaklega velkominn. Nú mega 100 manns koma til kirkju en sóttvarnarreglur krefjast þess að kirkjugestir skrái sig á staðnum, noti grímur og gæti...

Lessa meira

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli á sunnudaginn

Sunnudaginn 25. apríl verður sunnudagaskóli kl. 10 í Urriðaholtsskóla og kl. 11 í safnaðarheimili Vídalínskirkju (ath. gengið inn norðanmegin um inngang safnaðarheimilisins). Guðsþjónusta verður í Vídalínskirkju kl. 11 og verður henni streymt beint á fésbókarsíðu kirkjunnar. Hér neðar eru sálmarnir sem sungnir verða. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar...

Lessa meira

Sumardagurinn fyrsti

Helgistund með skátum á netinu frá Vídalínskirkju á sumardaginn fyrsta kl. 13.00

Lessa meira

Helgistundin mín

Kirkjurnar í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi hafa um nokkurt skeið unnið að verkefni sem heitir Helgistundin mín. Það hafa verið tekin upp myndbönd í kirkjunum. Hver kirkja hefur sent frá sér tónlistaratriði, hugvekju og bæn auk þess sem einstaklingar sem tengjast kirkjunum hafa svarað spurningum sem tengjast vatni og...

Lessa meira

Sunnudagaskólinn á netinu 11. apríl

Á morgun, sunnudaginn 11. apríl, verður sunnudagaskólinn á Facebook- og YouTube-rásum Vídalínskirkju. Við veltum því fyrir okkur af hverju Jesús bað okkur um að skíra fólk Syngjum saman!

Lessa meira

Kirkjuvarpið

Við viljum vekja athygli á Kirkjuvarpinu á vef Þjóðkirkjunnar, kirkjan.is. Kirkjuvarpið er fjölbreyttur, fræðandi og pælandi vettvangur fyrir áhugafólk um kristna trú, kirkjulegt starf og tilveru mannsins í allri sköpun Guðs. Á Kirkjuvarpinu er að finna margvíslegt hlaðvarpsefni sem áhugavert og auðvelt er að hlusta á. Smelltu hér til að fara...

Lessa meira