Hugleiðing Önnu Sifar Farestveit sem hún flutti í messu aldraðra í Vídalínskirju þann 29. Apríl s.l.

Hugleiðing 29. Apríl 2018   Mikið hefur verið rætt um metoo byltinguna eða églíka byltinginguna sem hófst í kvikmyndaborginni Los Angelos. Þar opnuðu kvikmyndaleikkonur á umræðu um kynferðislegt ofbeldi sem þær höfðu orðið fyrir af hendi einum valdamesta manni Hollywood. En þessi bylting hefur einnig náð til íslands þar sem...

Lessa meira

Pílagrímamessa

Við minnum á pílagrímamessu næsta sunnudag 27.maí í Garðakirkju kl 11.00 þar sem pílagrímastefið verður í öndvegi. Hulda Guðmundsdóttir guðfræðingur flytur hugleiðingu og við hin sem höfum staðið að pílagrímanámskeiðinu þjónum. Þetta er lokapunkturinn en fræðslukvöldin voru alls fimm talsins. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir og um að gera að...

Lessa meira

Tónleikaferðalag Kórs Vídalínskirkju um Snæfellsnes

Helgina 12.-13. maí fór Kór Vídalínskirkju í vel heppnaða kórferð um Snæfellsnes. Sungið á ljúfmetismarkaði við höfnina í Stykkishólmi, á tónleikum í Stykkishólmskirkju og á öllum viðkomustöðum á bakaleiðinni. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

Lessa meira

Ave María-Vortónleikar Kórs Vídalínskirkju

Kór Vídalínskirkju heldur á þessu vori tvenna tónleika. Þeir fyrri verða í Stykkishólmskirkju laugardaginn 12. maí kl. 16.00 og þeir síðari í Vídalínskirkju miðvikudaginn 16. maí kl. 20.00. Einsöngvari verður Erla Björg Káradóttir og orgelleik annast Guðmundur Sigurðsson.

Lessa meira