Skráning í fermingar 2019

á linknum hér að neðan má finna skráningu í fermingar 2019   https://gardasokn.skramur.is/input.php?id=3  

Lessa meira

Predikun Sólveigar Önnu Bóasdóttur

Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen Fátt er yndislegra  en að hlusta á fallegan kórsöng. Takk yndislegi kvennakór. Ég er alin upp við söng og tónlist, fór að syngja í kirkjukór 16 ára. Það var í Langholtskirkju, kórstjórinn var frændi minn...

Lessa meira

Næsti sunnudagur 15.apríl

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.00. Guðný Charlotta, nemandi í Listaháskólanum, leikur á píanó. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt Jóhanni Baldvinssyni og félögum úr Kór Vídalínskirkju og messuþjónum. Kaffi, djús og spjall að messu lokinni.  

Lessa meira