Guðsþjónusta og heimsókn frá Söngskólanum í Reykjavík 24. október
Á hverju ári fáum við nemendur úr söngskólanum í Reykjavík í heimsókn til að syngja í messu í Vídalínskirkju. Það er alltaf svo spennandi að heyra í þessu unga fólki. Það vill svo til að sunnudaginn, 24. október kl. 11.00 kemur Ísak Henningsson til okkar fyrir hönd skólans, en hann...