Tónlistarguðsþjónusta í Vídalínskirkju sunnudaginn 13. mars

Sunnudagaskóli í Urriðaholti kl. 10.00 og í Safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 11.00 Kveiktu á ljósi TÓNLISTARGUÐSÞJÓNUSTA Í VÍDALÍNSKIRKJU kl 11.00 . Sr. Matthildur Bjarnadóttir þjónar í sinni fyrstu guðsþjónustu í Vídalínskirkju. Kór Vídalínskirkju flytur tónlist undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Umfjöllunarefni stundarinnar verður ljósið, bæði í tali og tónum og þá verður...

Lessa meira

Bæn

Miskunnsami Guð, á örðugum tímum ófriðar og ógna komum við fram fyrir þig með ótta og óróa vegna ástandsins í Ukraniu. Við biðjum fyrir öllum þeim sem hafa misst vonin og fyllast nú af uppgjöf og örvinlan, að þú endurnýir trú og von. Við biðjum fyrir þeim sem iðka vald...

Lessa meira

6. mars – dagur æskulýðsins!

6. mars er æskulýðsdagur kirkjunnar og því bjóðum við ungum sem öldnum til kirkju á forsendum ungu kynslóðarinnar. Sjáumst.

Lessa meira

Mikið að gerast sunnudaginn 27. febrúar!

Sunnudagaskóli í Urriðaholti kl. 10.00 og í safnaðarheimilinu kl. 11.00 Kl. 11.00 Guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Jóhann Baldvinsson leikur á orgelið og stýrir söng. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar. Alrún María Skarphéðinsdóttir mun leika þrjú verk fyrir okkur á flygilinn. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kl. 20:00...

Lessa meira

Áhugaverðar stundir í Vídalínskirkju sunnudaginn 13. febrúar.

Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson þjónar. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Fermingarbörn og foreldrar boðin velkomin. Kl. 20:00 Hugljúf gospelstund í Vídalínskirkju. Félagar úr Gospelkór Jóns Vídalíns flytja okkur rólega gospeltónlist undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar. Sr. Matthildur Bjarnadóttir leiðir stundina með...

Lessa meira

VERIÐ VELKOMIN!
NÚ HEFST MESSUHALD OG SUNNUDAGASKÓLI Á NÝ

DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 6. FEBRÚAR: Kl. 10:00 Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla. Kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir og Davíð Sigurgeirsson tónlistarmaður þjóna. Kl.14:00 Guðsþjónusta í Garðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar ásamt félögum í kór Vídalínskirkju og Jóhanni Baldvinssyni organista. Við minnum á grímuskylduna. Verið öll  hjartanlega velkomin. Hlökkum til að...

Lessa meira

Starfið í Vídalínskirkju fram til 2. febrúar

Á meðan neyðarstig Almannavarna er í gildi og tíu manna samkomutakmarkanir, verður ekki messað, boðið upp á sunnudagaskóla, kóræfingar, barnastarf eða annað safnaðarstarf. Að sjálfsögðu reynum við að mæta allri þörf fyrir kirkjulega þjónustu, skírnir, hjónavígslur, útfarir og aðrar athafnir innan takmarkanna. Auk þess mætum við óskum fólks um þjónustu...

Lessa meira