Verðlaunalag og ljóð flutt á 17. júní

Það er hefð fyrir því í Garðabæ að vera með helgistund í Vídalínskirkju á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní. Í helgistundinni í ár syngur Kór Vídalínskirkju lagið Landið mitt eftir Jóhann G. Jóhannsson. Jóhann samdi bæði lagið og ljóðið og vann það fyrstu verðlaun í samkeppni um kórlag í tilefni 100 ára fullveldisafmælis...

Lessa meira

Messa í Garðakirkju 5.maí kl.14:00

Sr. Bjarni Karlsson predikar og þjónar fyrir altari. Tveir ungir menn verða fermdir. Kór Vídalínskirkju syngur og organisti er Jóhann Baldvinsson. Allir velkomnir

Lessa meira

Messa eldri borgara í Vídalínskirkju sunnudaginn 28. apríl kl. 11.00

Sunnudaginn 28. apríl verður messa eldri borgara í Vídalínskirkju kl. 11.00. Sr. Henning Emil Magnússon og Helga Björk Jónsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra flytur hugleiðingu. Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, syngur, kórstjóri og organisti er Jóhann Baldvinsson. Lionsfélagar framreiða súpu í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Allir velkomnir!

Lessa meira