17. júní í Vídalínskirkju ræða Hrefnu Hlynsdóttur

Góðan dag og gleðilega þjóðhátíð!   Ég heiti Hrefna og útskrifaðist úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ núna fyrir stuttu. Það sem tók við eftir útskriftina voru tugir spurninga um hvernig framtíðin myndi líta út hjá mér og öllum sem útskrifuðust með mér þennan dag. Þessi spurning getur þvælst svolítið fyrir mér...

Lessa meira

Hvítasunnudagur í Vídalínakirkju

Á morgun sunnudag verður streymt frá hvítasunnudagsmessu í Vídalínskirkju. Hér er linkur á atburðinn https://facebook.com/events/s/hvitasunnudagur/298100077865486/?ti=as

Lessa meira

Fermingar vorið 2021

Skráning fer fram hér.   Mars 2021   Laugardagurinn 20. mars 10:30 Ferming í Vídalínskirkju 13:00 Ferming í Garðakirkju 15:00 Ferming í Garðakirkju   Sunnudagurinn 21. mars 10:30 Ferming í Garðakirkju 13:00 Ferming í Vídalínskirkju 15:00 Ferming í Garðakirkju   Laugardagurinn 27. mars 10:30 Ferming í Vídalínskirkju 13:00 Ferming í...

Lessa meira