Aðalsafnaðarfundur 2022
Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar verður haldinn í safnaðarheimili Vídalínskirkju þriðjudaginn 31. maí kl. 17:30. Dagskrá: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og ritara Skýrsla um starfsemi Garðasóknar Reikingar Garðasóknar og Garðakirkjugarðs fyrir árið 2020 Skýrsla og reikningar – umræður og afgreiðsla Kjör skoðunarmanna og safnaðarfulltrúa Skýrsla um starfsemi Styrktarsjóðs Garðasóknar og afgreiðsla reikninga Málefni Garðakirkjugarðs...