Helgihald í Garðabæ 16. og 17. mars

Þá eru fermingar að bresta á en sunnudagaskólinn heldur þó sínu striki. Klukkan 10 er sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla. Benedikt og Trausti leiða stundina. Klukkan 11 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju. Torfey, Þorkell og Brynja ungleiðtogi leiða stundina. Messukaffið verður svo á sínum stað eftir báðar stundirnar. Um helgina verða fimm fermingarathafnir...

Lessa meira

Bingó í Safnaðarheimilinu föstudaginn 1. mars kl. 17-19!

Lionsklúbburinn Eik í Garðabæ verður með bingó í safnaðaheimili Vídalínskikju á föstudaginn. Allur ágóði rennur til styrktar Erninum sem styður og styrkir börn sem misst hafa foreldri eða annan náinn ástvin. Örninn starfar í skjóli Vídalínskirkju og hvetjum við bæjarbúa til að koma og taka þátt í skemmtilegu bingói um...

Lessa meira

Áhugaverð dagskrá í Garðakirkju og að Dysjum sunnudaginn 3. mars kl. 11:00

Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari og predikar. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja, organisti er Jóhann Baldvinsson. Eftir messu bjóða hjónin Guðrún Dóra Guðmannsdóttir og sr. Magnús Björn Björsson kirkjugestum í hlöðuna að bænum Dysjum á Garðaholti þar sem Guðrún Dóra ólst upp. Hún mun segja sögu bæjanna og...

Lessa meira

Helgihald sunnudaginn 3. mars

Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar verður haldin hátíðlega í Vídalínskirkja sunnudaginn 3. mars. Við hefjum daginn á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla klukkan 10:00. Góð samvera sem Ingibjörg Hrönn og Trausti leiða. Söngur, saga, brúðuleikhús og leikir. Klukkan 11:00 er Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Börnin í æskulýðsstarfinu verða í lykilhlutverki þennan daginn og munu Barnakórar Vídalínskirkju...

Lessa meira

Dagskrá helgihalds í mars

Dagskrá helgihalds í mars er heldur betur fjölbreytt. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er 3. mars, fermingarnar hefjast 16. mars og páskarnir eru í lok mánaðarins. Í auglýsingunni hér að ofan má sjá hvað er að gerast um helgar en ef þú vilt kynna þér hvað er í boði á virkum dögum getur...

Lessa meira

Helgihald sunnudaginn 25. febrúar

Hátíðarguðsþjónusta í Vídalínskirkju á konudaginn þar sem orka kvenna fær að njóta sín og konur verða í flestum hlutverkum. Léttar veitingar verða í boði í safnaðarheimilinu eftir athöfnina. Sunnudagaskólarnir verða á sínum stað kl. 10 í Urriðaholtsskóla og kl. 11 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lessa meira

Helgihald sunnudaginn 11. febrúar

Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10. Yrja og Ingibjörg Hrönn leiða stundina. Söngur, saga, brúðuleikhús og leikir. Sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl. 11. Hjördís Rós, Þorkell, Rósa Kristín og Brynja leiða stundina. Guðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11. Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi þjónar og predikar. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar...

Lessa meira

Helgihald sunnudaginn 4. febrúar

Við hefjum daginn á sunnudagaskóla í Urriðaholtsskóla klukkan 10:00. Ingibjörg Hrönn og Trausti leiða stundina. Söngur, saga, brúðuleikhús og leikir. Kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi og sr. Matthildur Bjarnadóttir leiða stundina. Barnakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar og Ingvars Alfreðssonar. Í messukaffinu verður Æskulýðsfélag Vídalínskirkju...

Lessa meira