Fermingardagar 2020
Hér gefur að líta fermingardaga vorsins 2020. Sunnudaginn 5. maí er foreldrum og fermingarbörnum vorsins 2020 boðið til guðsþjónustu og kynningar á fermingarstarfinu og skráningarkerfinu. Skráning í fermingarfræðslu og fermingarathafnir hefst svo kl. 09:00 mánudagsmorguninn 6. maí. Fermingardagar 2020 í Garðasókn Laugardagur 28. marsVídalínskirkja kl. 10:30Garðakirkja kl. 13:00Garðakirkja kl....