Helgihald um jólahátíðina

Tvær messur verða á aðfangadag og ein á jóladag. Á annan í jólum verður Gospelgleði í streymi þar sem enginn vegur verður fyrir kirkjugestir framvísa hraðprófi yngra en 48 klst. gömlu.   KIRKJUGESTIR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ! Ef sóttvarnarreglur verða óbreyttar um jólin þurfa kirkjugestir að sýna neikvætt hraðpróf, ekki eldra en...

Lessa meira

Íhugunarstund á aðventu

Sunnudaginn 12. nóvember kl. 20-21 Kyrrðar- og íhugunarstund þar sem lögð verður stund á biblíulega íhugun. Textar tengdir aðventu og jólum íhugaðir. Jóhann Baldvinsson leikur á orgel á milli íhuganna. Sr. Henning Emil Magnússon leiðir stundina. Tilvalið tækifæri til að endurnærast og færa boðskap aðventu og jóla nær hjarta sínu....

Lessa meira

Tvö jólaböll í Vídalínskirkju sunnudaginn 12. desember.

Vinsamlega athugið! Vegna fjöldatakmarkanna er skráning á skraning.gardasokn.is fyrir foreldra og börn fædd 2015 eða fyrr. Einungis er heimilt að hafa 50 manns; starfsfólk, foreldra og börn fædd 2016 eða fyrr og því mikilvægt að skrá sig sem fyrst (börn fædd 2016 og síðar telja ekki).

Lessa meira

Ljós á leiði í Garðakirkjugarði

Eins og áður er hægt að panta ljós á leiði í Garðakirkjugarði yfir aðventuna og jólahátíðina. Tekið er á móti pöntunum í síma 565 8756.

Lessa meira

Fyrstu tveir sunnudagarnir í aðventu

Garðasókn blæs til sóknar á aðventunni Samkomutakmarkanirnar sem gilda til 8. desember hafa íþyngjandi áhrif á dagskrá Garðasóknar eins og hún var áætluð. En í stað þess að draga saman ákváðu prestar og starfsfólk sóknarinnar að gefa frekar í. Dagskráin mun standa þó einungis 50 manns megi mæta á hvern...

Lessa meira

Gospelgleði í beinni!

Sunnudagskvöldið 21. nóvember verður gospelgleði Gospelkórs Jóns Vídalín í beinu streymi frá Vídalínskirkju um Facebooksíðu kirkjunnar: https://www.facebook.com/vidalinskirkja. Gospelkór Jóns Vídalín er þéttur og góður kór með frábærum söngvurum. Kórinn hefur notið athygli og aðdáunar um allt land sem og víða í Þýskalandi en þangað fór kórinn í söngferðalag í haust...

Lessa meira

Sunnudagurinn 21. nóvember í Vídalínskirkju

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl 10 í Urriðaholtsskóla og kl 11 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Ath. gengið inn um inngang safnaðarheimilisins að norðanverðu. Kl. 11.00 er guðþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson þjónar og félagar úr kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Kl. 20.00 verður gospelgleði í...

Lessa meira

Dagur barna í sorg

Málþing um sorg barna í Vídalínskirkju

18. nóvember er alþjóðlegur dagur barna í sorg. Örninn, minningar- og styrktarsjóður stendur þann dag fyrir áhugaverðu málþingi í Vídlínskirkju kl. 12.00.  Málþinginu verður streymt á visir.is  

Lessa meira

Feðra-og kristniboðsdagurinn er á sunnudaginn 14. nóvember

Sunnudagurinn 14. nóvember er tileinkaður tvennu í kirkjunni: feðrum og kristniboði. Af þvi tilefni höfum við fengið þrjá feður og kristniboða til að þjóna í helgihaldi Vídalínskirkju kl.11:00. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar fyrir altari ásamt sr. Jónu Hrönn Bolladóttur sóknarpresti. Bjarni Karlsson siðfræðingur ætlar að fjalla um nærandi karlmennsku...

Lessa meira