Margt að gerast sunnudaginn 15. janúar!
Kl. 11:00 verður Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir þjónar. Leikkonur úr leikhópnum Flækja koma og setja upp sýninguna Ef ég væri týgrisdýr, skrifað af þeim Sigríði Ástu Olgeirsdóttur og Júlíönu Kristínu Jónsdóttur. Sýningin fjallar um Láru, 8 ára stelpu sem elskar kattardýr og er gædd öflugu ímyndunarafli. Á hverju kvöldi...